Verði ljós - 01.09.1896, Blaðsíða 10
138
Kristsmeim — krossmemi.
ii.
Jóhann Friðrik Óhcrlin.
ílSiðnrl.) En eins og fyr er getið, sá Óberlín þegar er hann kom
í Steindalinn, að hjer þurfti einnig margt að bæta í tímanlegum
cfnum, því aistaðar blasti vesaldómurinn og óhirðingin við manni.
Ekrurnar voru orðnar ónýtar, garðar allir arðlausir, búpeningur
úr sjer genginn af ræktarleysi og vankunnáttu bændanna, óþrifn-
aðurinn fram úr hófi utan liúss og innan, og vegir svo að segja
engir um dalinn milli þorpanna. Óberlín sá, að um vcrulegar fram-
farir í andlegum efnum gæti varla orðið að ræða, fyr en ráðnar
væru einhverjar bætur á öilu þessu. Og sjálfur gjörðist hann leið-
togi sveitarinnar cinnig í þessum efnurn, þegar enginn fanst, cr
hann treysti betur til þess en sjálfum sjer.
Það yrði of langt mál, cfsegja ætti hjcr ítarlega frá ölluþví,
sem Óberlín fjckk til leiðar komið í prestakalli sínu, or horfði til
verklegra framfara, enda er þess síður þörf sem til er áður á
voru máli ágætlega samin æfisaga þessa manns, þar sem öliu þessu
starfi Óberiíns til umbóta á tímanlegum hag sóknarbarna sinna, cr
nákvæmlega lýst.* Það nægir að geta þess, að að sama skapi sem
traust sóknarmanna á hagsýni Óberlíns fór vaxandi, að sama skapi
tókst honum og að fá flestu því framgengt, sem honum ljek liug-
ur á og scm hann sá að til nytsemda horfði. Svcitinni tók brátt að
fara fram, hagur fólks fór með ári hverju batnandi, velmegun
færðist í garð og hvers konar menning jókst. Þogar Óberlín hafði
dvalið þar i 40 ár, hafði Stcindalurinn og Steindælir tekið þeim
stakkaskiptum hið ytra, að naumlega varð sjeð, að það væri sama
sveitin.
Eu þó voru stakkaskiptin í andlegum efnum cnn meiri, þvi
svo mikla rælct sem Óberlín iiafði lagt við aliar hinar ytri um-
bætur, hafði honum ckki eitt augnablik glcymzt það, sem vora átti
aðalstarf hans í Steindalnum, að gjöra Steindæli að góðum guðs-
ríkis-borgurum. Þetta var ávalt síðasta takmarkið, sem Óberlín
kcpti að í fullri samkvæmni við orðtak sitt: „alt fyrir frelsarannl"
*) Shr. „Tvær ævisögur, útgefmir af liinu islenzka bókmpnntafjelagi- Kli.
1839“. Seiuni æfisagan, er hefir fyrirsögnina: „Þaríur maður í eveit“, or æii-
saga Óberiíns, sainin af Ólnfi PúlBsyni, þá guðfræðÍBnemaiula í Kaupmannahöfn,
siðast prófasti og prosti að Melstað í Húnavatnssýslu (f 1876)