Verði ljós - 01.02.1898, Side 1

Verði ljós - 01.02.1898, Side 1
FYRIR KRISTINDÓM OG KRISTILEGAN FRÓÐLEIK. 1898. FEBRUAR. 2. BLAÐ. ..Drottinn sagði við mig: Segþúekki: ’eg em ungur’, heldur far þú til allra, sem jeg sendi þig til, og tala það, sem jeg býð þjer.'‘ (Jer. 1, 7.) Hinar siðfcrðilcgu kröfur kristindómsins. „Pá skelfdist Felix og mælti: Far burt aö sinni, on þegar jeg fæ tóm, mun jog láta kalla þig aptur“. (Post.gj. 24, 25). -§£) EGAR vjer virðum fyrir oss alla þá vantrú, sem nú á dögumrikir meðal mannanua, alla fyrirlitninguna, alt hatrið, sem kristindómur- inn mætir hjá svo fjölda mörgum éamtiðarmauna vorra, sem þó eru fædd- ir og uppaldir í kristnum löndum, á kristnum heimilum og af kristnum foreldrum, getur það ekkí verið nema eðlilegt, að sú spurning vakni í sálum voru: Hvers vegna eru svo margir vantrúaðir? 011 þessivantrú, sem eiukeunir vora tima, hlýtur eius og sjerhvað aunað, sem mætir oss í lífinu, að eiga sjer einhverja ákveðna orsök. En hver er þá þessiorsök? Spyrjum vjer sjálfa vautrúarmennina um orsökina, muu mega gauga að þvi vísu, að svarið verði hjá níu af hverjum tíu eiuhvern veginn á þessa leið: „Trúarsetningar kristindómsins eru ósamrímanlegar miuni heilbrigðu skynsemi; þess vegna er jeg vantrúaður11. Og vjer vitum, að fjöldi manna tekur þetta fyrir góða og gilda vöru, ekki sízt ef vau- trúarmaðurinn sliyldi bæta við, eins og ekld sjaldau getur við borið: „En jeg virði siðalærdóm kristindómsins; haun er háleitari og full- konmari en nokkur aunar siðalærdómur í veröldinni!" því slikt þykir fallega sagt af vantrúuðum manni; já, þeir munu vera til, sem þykir það vera tekið full djúpt 1 árinni, að kalla þann maun vantrúarmann, sem ber slíka virðingu fyrir siðalærdómi Krists. En er ekki eittlivað bogið við þessa ástæðu vantmarmannanua ? Því verður elcki neitað. Vjer ætlum nú ekki að tala um, hve kynlegt ])að er, að lieilbrigð skyn- semi þessara mamia skuli gjöra þeim kristindóminu svo ógeðfeldau, þar

x

Verði ljós

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.