Verði ljós - 01.02.1898, Side 3

Verði ljós - 01.02.1898, Side 3
19 Það er gamla sagan uni Pál og Folix, sem sííelt endurtekur sig í lieiminum. Það voru ekki dogmurnar, trúarsetningarnar, sem fældu Pelix landsliöfðingja, það er miklu fremur sagt, að kann liafi klustað með at- >• liygli á postulann meðan kann talaði um trúua á Krist; en þegar post- ulinn tók að tala um rjettlæti, bindindi og tilkomandi dóm, þá skelfd- ist Felix og mælti: „Far burt að sinni, en þogar jeg fæ tóm, mun jeg láta kalla þig aptur“ (Post.gj. 24, 24—25). Sjá, það voru kiuar siðferði- legu kröfur kristiudómsins og afleiðiugarnar af að sinna þeim ekki, sem skelfdu Felix. Þetta endurtekur sig í keiminum enn í dag. „Syudinverð- ur ákaflega syndug fyrir boðorðið11, segir Páll postuli í einu af brjefum sínum. Það sem hjer er sagt um boðorð lögmálsins, má með sanni segja um hinar siðferðilegu kröfur kristindómsins: Synd mannsins verð- ur ákaflega syndug, maðurinn sjer aldrei betur livílík synd hans er, en þegar liann stendur frammi fyrir siðferðiskröfum kristindómsins. Þær ásaka hann og dæma kann með því að sýna kouum muninn á þvi, kvað liaun er og kvað liann ætti að vera. Drotning ein sat fyrir framau sjiegil og var að greiða sjer; alt í einu kom hún auga á krukkur í and- liti sínu, kún reiddist ákafloga yfir þessu, og — sparkaði í sp'egilinn, svo að hann mölbrotnaði. Það er ekki anuað en þetta sama, sem vjer sjáum svo margan vantrúarmanninn gjöra: kann sparkar í spegilinn, af þvi að kann liefir sýnt liouum krukkurnar mörgu, — hann sparkar í kristindóminu, af því að liann kefir með siðferðiskröfum sínum sýnt hou- um, hvernig hanu er og kvernig kann ætti að vera. Munuriun er að eins sá, að kristindómurinn er ekkert brothætt gler; liaun þolir sparkið. En við það verða vantrúarmeunirnir enn æstari. Ilvers vegna eru svo margir vantrúaðir ? Hvers vegna liata svo margir Krist og kristiudóminn ? Svarið verður þá í flestum tilfellum þetta: Af því að kristindómurinn keimtar „rjettlæti og bíndindi“ og talar um dóm, er bíði allra manna. Hiun alvarlegi og strangi siðalærdómur Krists, liiuar alvarlegu og ströngu siðferðiskröfur kans, fæla menu burtu frá honum, hrinda mönnum yfir í fjandmannaflokk Jesú Krists, því þar vita þeir, að þeir fá að vera i friði með sjmd sina, þar amast enginn við henni; en Kristur — kauu keimtar, liann dæmir! Þess vegna snúa menn við liouum baldnu; þess vegna eru svo margir vau- trúaðir. En það eru ekki vantrúarmennirnir einir, sem kafa óbeit á liinum siðferðilegu kröfum kristindómsius. Vjer fiunum þossa sömu óbeit kjá fjölda manna, sem aldrei leggja eitt ilt orð til lmstindómsins, tala með aUri virðingu um kaun og vilja láta telja sig kristna, já sannkristua. En nmnurinn er sá, að þessir jnenu láta ekki reiði sína bitna á krist- indómnum, lieldur á flytjendum kristindómsius. Ef að þeir köllun sinni trúir og sem skylduræknir þjónar kins mikla meistara lialda afdráttar- laust, fram siðakröfum lians, án Jjoss að liefla utan af þeim, án þess að

x

Verði ljós

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.