Verði ljós - 01.02.1898, Síða 4
20
fága þær eða krydda, þá skella dómarnir yfir þá. „Hvílíkur ofst.ækis-
maður!“ segja þeii', „kanu er blindaður af sjálfbyrgingsskap og hroka
kærleiksleysisius! Houum væri nær að prjedika þetta fyrir sjálfum sjer!
o. s. frv. Hvernig stendur á því, að menn geta látið svona, góðir
menn og vandaðir, sem annars ekki vilja vamm sitt, vita ? Það eru
aptur hjer hinar siðferðilegu kröfur kristindómsins, sem koma óþægilega
við hold og blóð. Þeir hafa ekki tekið Jiær með í kristindómi sínum.
Þeir hafa vauið sig á að skoða kristindómiun sem einhverja eingöngu blíða
og milda lifsskoðun, sem samvizkan geti sofnað við, lifsskoðuu, sem
gott sje að hafa í handraðanum, Jíegar maðurinn er orðiun gamall og
á að fara að deyja. Þeir hafa vanið sig á að skoða kristindóminn ein-
göngu sem stórt samsafn göfugra og háleitra lærdóma og setninga, eu hinu
hafa þeir gleymt, ef þeir aunars hafa nokkurn tíma vitað það, að þessir
lærdómar, þessar setuingar eru gefnar fyrir lífið, til þess að lifa og
brejda eptir þeim. Þeir hafa vanið sig á að skoða Krist eingöngu sem
hinn gefandi og veitandi, en gleymt liimi, að liann er einuig bjóðandi
ogheimtandi: Þeirhafa gleymt því, og ef t-il vill aldrei lært Jjað, að
kristiudómurinn er ekki tóm kenniug, lieldur fyrst ogfremst lí f, gu ð i helg-
að lif í Jesú Kristi, líf í eptirfylgd Jesú Ivrists, að Jjetta og
ekkert, annað er lifandi kristi ndómur.
Kristindómur þess manus, sem ekki vill sinna hinum siðferðilegu
kröfum Ki-ists, með Jiví að lifa í eptirfýlgd ]ians, verður aldrei annað
en bæklaður kristindómur, hahllítill í llfiuu, huggunarsuauður i dauðan-
urn, já dauður kristin dómur. Það vautar hiiia innri sannfær-
ingu um guðdómleik kristiudómsins, sem er fyrsta skilyrðið fyrir lif-
andi kristiudómi, en hún verður aldrei lærð af bókum, heldur hlotu-
ast- hún manninum að eins með Jiví að lifa kristindóminu. „Ef sá
er nokkur, sem vill gjöra lians vilja, hann mun komast að raun um,
hvort lærdómurinn er af guði eða jeg t.ala afsjálfum mjer“, sogir Jesús.
En mennirnir vilja svo ógjarna gjöra guðs vilja, vilja svo ógjarna
sinna hinum siðí'erðilegu kröfum kristindómsins.
Þess vegna er svo mikil vantrú í heimiuum. Þess vegna er einnig
svo mikil dauð og ávaxtarlaus trú í heiminum.
Lif í Jesú Kristi — Jiað og ekkert aunað skapar lifandi kristiu-
dóm. J, H.
„gyrnar” og lífsskoðun þcirra.
Það er liðið meira en ár síðan að út- kom kvæðasafn eptir Þorstein
Erlingsson, er hann hefir gefið liið einkennilega nafn „Þyrnar“. Þar
eð nú er liðinn svo langur tími síðan bók þessi kom út, kann sumum