Verði ljós - 01.02.1898, Síða 5
21
að virðast það undarlegt, að vjer nú fyrst minnumst lítils liúttar á hana og
lífsskoðuu þá, er hún liefir að flytja. Mönnum muu þykja það írokkuð
seint. En ástæða undirritaðs til þess að minnast' einmitt nú á þetta
kvæðasafn, er fyrst sú, að mig furðar stórlega á því, að svo lítið skuli
liafa vorið talað um þá hók í blöðum vorum. „Þyrnar“ fara svo geyst,
hrópa svo hátt og anda. svo napurt, að það er óskiljanlegt ánnað eu að
margir hafi oiðið varir við lcomu þéirra. Þar sem svo lítið liefir verið
um þá talað á preuti, mætti ef til vill skoða það sem vott þess, að þeim
væri sáralítill gaumur gefinn og að menn sintu als ekki árásum þeirra
á kirkju og kristindóm. Væri því í sannleika þannig varið, að menn
hjer á landi væru svo staðfastir í hiuni kristnu trú og lijeldu svo fast
við drottin sinn og frelsara, að slíkar árásir á málefni kristniunar, sem
hirtast í þessari hók, fengju als ekki á þá, — þá væri ástæða míu
einkis virði og röng; því að þá væri þöguin góð. En því miður mun
þessu alt öðru vísi varið. Að svo lítið hefir verið um hana talað og svo
fá mótmæli komið fram gegn lieuui frá kristnum mönnum, mun stafa af
því, að meuu eru lijer almeunt svo hálfvolgir, þegar um málefni krist-
indóinsins ræðir, og svo af hinu, að margir eru farnir að ruglast í því,
livað sje kristindómur og lialda, að þeir sjálfir og aðrir geti verið luistu-
ir, þótt þeir eigi að eins kasti íyrir hoi'ð helmingnum af trúarlærdóm-
um kirkjunnar, rökstuddum við orð Krists sjálfs og postulanna, heldur
og þótt þeir jafnvel afneiti trúnni á Jesúm Krist sem guðs eingetinu son
og endurlausu hans.
Önnur ástæða mín til þess einmitt nú að minuast á „Þyrua“ er sú,
að nú verður eigi með sauui sagt, að það sje tilraun til þess að aptra
möuuum frá að kaupa þá og lesa. Þvert á móti geng jeg út frá því
að menn um alt land liafi nú kynt, sjer þá og lífsspeki(!) þeirra. Og
þjer, sem bókina hafið lesið, hljótið að hafa fundið til þess, að hjer
andar sterkur gustur á móti yður, og þjor, sem elskið Krist liinu kross-
festa og viljið vinna að oflingu guðs rikis, liljótið að hafa fundið, að
þessi gustur er þrunginn hatri gegn þessu hvoimtveggja. í raun og
veru hryggist jeg eigi j7fir því, að þessi árás er komiu fram; það er
miklu hetra, að slikur andi komi berlega í ljós, en að hann felist í
leynum. Eyrir alla þá, sem standa liálfvolgir og hirðulausir um þessi
efni, verður slíkt livöt til þess að hallast, til annararhvorrar hliðarinnar,
i stuttu máli sagt: kjósa hvort þeir vilji lieldur vera með eða móti
Kristi. Og þeir, sem kristnir eru meira en að nafninu til og vilja vera
það, hljóta nú að sjá, að það er full ástæða til þess að gera alvöru af
kristindóminum og að kristindómurinn uú verður að vera harátta og
og strið, því að vantrúaraldan hefur sig óvenjulega hátt; engin hálf-
velgja fær þá staðizt. Marga af þeim, sem af vana og fyrir siðasakir
eru kristnir, mun vantrúaralda sú, er nú gengur yfir land vort, soga í
sig; on liius vegar ætti húu eiunig að verða til þoss að fylkja viuum