Verði ljós - 01.02.1898, Qupperneq 15

Verði ljós - 01.02.1898, Qupperneq 15
3i ínuna jafnan eptir frelsara vornra, sem þú hefir gefiÖ oss til fyrir- myndar í öllu“ —? £>að liggur í augum uppi að kristnir menn einir geta heðið þannig', ef hænin ú ekki að verða helber liræsni, hjegómi, sem hjarta biðjandans mótmæhr. Þar sem nú æðstu yfirmenu Good-Templar-E,egluuuar hafa leitt í lög að slíkar sannkristilegar hænir skuli lesnar á hverjum Good- Templar-fundi, og j>ar sein það er tekið beinlínis fram, að s a n n k r i s t i- legt kugarfarsje þeim nauðsynlegt, er viljareynaað bjarga ofdrykkju- mönnunum, þá or auðsætt, að Reglan á að vera kristíleg, og er það þá einnig þar sem liún hefir náð að festa nógu djúpar rætur. Það hefir vakað fyrir þeim mönnum, er sömdu lög og fundarsiði Regluunar, og vakir enn fyrir öllum sönnum Templurum, að bindindis- starfsemi án bróðurkærleika er livorki æskileg nje heillavænleg, að bróðurkærleikur vor er þá fyrst sannur og sjerplægnislaus, þegar vjer höfum komizt í lífssamband við guð og gjört hans vilja að vorum vilja og að i lífssamband við guð komumst vjer að eins íyrir Jesúm Krist, endurlausn ara vorn. Þetta vil jeg biðja alla góða menn bæði innan og utan Regluunar að íhuga vel; það væri sorglegt, ef nokkrir duglegu- og starfsamir Tentplarar gleymdu að taka tillit til einhvers þessara atriða, þar sem þau eru öll svo þýðingarmikil fyrir heillavænlegar framfarir bindiudis- málsins. Á liinn bóginn er öllum utanfjelagsmönnum óhætt að treysta þvi, að Regla vor Good-Templara er fullkomlega kristilegt fjelag sam- kvæmt kenuingum þeim, er lniu brýnir fyrir fjelagsmönnum; að vísu eru fieiri teknir inn í Regluna en kristnir meun, en þegar þeir eru komnir inn í kana, er reynt af fi-emsta megni að áminna þá um að triia á Krist og þótt það kunni stundum að misliepnast, er það saunarlega eklci orðinu að kenna. Siyurbjörn Á. Gíslason. Mcira um aðvcntista. Horra ritstjóri! Um lo.ið og jog þakka yður mjög innilega fyrir grein yðar i siðasta númori af „Vorði ljós!“ áhrærandi skoðanir vorar, vil jcg biðja yður um pláss i blaði yðar fyrir nokkrar athugasonulir við grein þossa, þar oð jog er hræddur um, að hún geti i oinu atriði orðið misskilin. Þogar sagt or (hls. 18), að aðvontistarnir áliti sjálfa sig „kallaða af guði tíl þoss að vekja liið synduga mannkyn af svofni andvaraloysisins, að það mogi ^já að sjor og ásamt liinmn lioilögu (o: aðvontistum) ,varðvoita guðs boðorð og tínina á Jesúm1 “, þá verður varla drogin út af því önnur ályktun on sú, að vJor aðvontistar álítum sjálfa oss þá oinu lioilögu, som lifi á jörðunni.

x

Verði ljós

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.