Verði ljós - 01.02.1898, Side 16
32
En þetta gjörum vjer als ekki. Yjer áHtum oss ekki færa um ab
dæma um j>a3, liver sje lieilagur. „Drottinn þekkir sina“ (2 Tim. 2, 19),
en vjer ekld. Vjer trúum fastloga, að maðurinn geti orðið rjettlættur og
lielgaður oinungis fyrir trúna á Jesúm Krist. Allir, som í sannleika eru í hon-
um, eru lieilagir, liverju nafni sem þeir að öðru leyti nefnast, og jafnvel þótt
skilningur þeirra á guðs orði sjo á misjöfnu stigi, þ. e. ekki jafn fullkominn
hjá öllum. En jafnframt álitum vjer, að guðs andi leiði hina trúuðu til að
„varðveita Gruðs boðorð og trúna á Jesúm“ (Opinb. 14, 12).
Þessi skoðun er nákvæmlega samhljóða játningu liinnar lútersku kirkju.
I „Hinni postullegu trúarjátningu" optir E. G. Lisco stendur á bls. 93: „Sem
regla fyrir breytni manna hefir lögmálið ævarandi gildi og það einnig fyrir
liina sánnkristnu; en það er eigi lögmálið, er veitir kraptinn til að lifa eptir
}>ví, holdur Kristur, þá er hann sendir lioilagan anda í hjörtu vor. Bóm. 8,
34.“ _ Possi orð samþykkjum vjer — aðventistar — af öllu
h j a r t a.
Þegar sagt er í byrjun greinarinnar í „V. lj.“, að mjer liafi verið sýnd
hún áður en hún var prentuð, gæti það hugsazt, að jeg þá hefði átt að leiö-
íjetta þetta, sem hjer er gjört. En greinin var sýnd mjer á dönsku, en ekki
á íslenzku, og veldur það misskilningi þessum.
Evík, i jan. 1898. Virðingarfylst
DAVID 0STLUND.
Móðir mín.
Pað var jafnan venja móður minnar, að hún þegar að afloknum morgun-
vorði hvárf inn í herbergi sitt og varði þar einni klukkustund til bibliulestrar,
guðrækilegrar ihugunar og bænaiðju. Af hugsvölun þeirri og endurhrossingu,
sem þossi stund, er hún þanriig dvaldi á eintali við guð sinn, veitti henni, jós
hún aíi og stju'kleika til þess að gegna hinum mörgu skyldum, or hver dagur-
inn lagði henni á herðar sem konu, móðui' og luismóður, og til þess að bera
með hógværð og stillingu öll þau óþægindi og allar þær áhyggjur, sem það
liefir i för moð sjer, að veita stóru hcimili forstöðu. Þogar jeg renni augun-
um yfir æfiferil lionnar, þá er hann mjer inndæll og uppörfandi vottur um krapt
hinnar guðdóndegu náðar i elskulegri framkomu kristinnar konu og móður.
Aldrei sá jeg ásýnd hennar breytast, aldrei heyrði jeg hana hlaupa á sig eða
láta eitt stygðaryrði hrjóta sjer af vörum, aldrei varð jeg þess var, að hún
færi með staðlaust hjal eða lausmælgi. Aldrei birtist hjá henni nokkur sú til-
finning, er ósæmileg væri sálu, er teigað hafði af lífsins lind og nærzt afhinu
andloga „manna“ á lifsleið sinni. Dað eru slikar sálir, som ávalt og alstaðar
hafa betrandi áhrif á heiminn. Pað getur borið eins litið á þeim eins og
rogndropunum, sem falla i hafið mikla, en gjöra þó sitt til að auka vatnsmogn-
ið. Hjá þessum óþoktu og ónefndu kristnu sálum felst læknisdómur lxeims-
ins. Ein einstök stjarna vii'ðist ekki geta liaft mikla þýðingu, en þúsundir
slikra stjarna upplýsa nóttina og voita henni fegurð sina. (F. W. Farrar).
Útgefendui':
Jón Helgason, Sigurður P. Sívertsen, Haraldur Níelsson.
lleykjavlk. — Fjelagsprentsiniðjan.