Verði ljós - 01.07.1898, Síða 1
MÁNAÐARRIT
FYRIR K RISTINDÓM OG KRISTILEG A.N FRÓÐLEIK.
1898. JÚLÍ. 7. BLAÐ.
„Sá sem hatar mig, sá hatar og minn föður“ (Jóh. 15 , 23.).
flutt í dómkirkjunni á synodus árið 1898.
Eí'tir séra Skúla Skúlason í Odda.
Vaxið í náð og þelckingu drottins vors og frelsara Jesú Krists (2.
Pét. 3, 18).
Með hinum upplesnu orðum endar Pétur postuli liið síðara bróf
sitt og bendir þannig til, hverja áminniugu bann vilji gera þeim minnis-
stæðasta, er liann á tal við. Og þá er það ekkert, sem hanu veit meir
áríðandi, hollara og uppbyggilegra hverjum manni, en að vaxa I náð og
þekkiugu drottins síns og frelsara Jesú Krists. Eljótt á litið mætti
búast. við, að postulinn hefði bór tabð þekkinguna á undan náðinui,
því venjulega er það svo, að ef vér ætlum að ná hylli einhvers, þá
verðuiu vér fyrst að læra að þekkja hann. En mun þá postulinn óvilj-
andi eða ófyrirsynju lxafa liér talið náðina á undan þekkinguuni? Pjarri
fer því. Hann vissi það af eigiu reynzlu, vissi, að það mundi verða
lífsreynzla allra sannra Jesú lærisveina, að hin rétta þekking á lionuin
er afleiðing þess að njóta náðar lians. Postulinn nefnir hér eiunig náð-
ina fyrst af því að hún er orsök og uppspretta allrar hiunar margfóldu
blessunar, er vér getum gjört oss von um að verða aðnjótandi fyrir
Jesúm Krist. IÞaunig talar Páll postuli um útvaluing (Bóm. 11, 5),
köllun (Gal. 1, 15), róttlætingu (Róm. 3, 34) og sáluhjálp (Ef. 2, 8) af
náð, og af náð segist hann vera það, sem hann er (1. Kor. 15, 10).
Það er þessi náð, sem postuliun býður oss að vaxa I, það er gæzka og
kærleikur drottins vors og frelsara Jesú Krists, er liauu áminuir oss
um að tileiuka oss. Og vór þekkjum aðl'erðina til þessa, vór vitum, að
Ver getum ekki og þurfum ekki heldur að ávinua oss þessa uáð með
•ippfyllingu lögmálsins, því það hefir Jesús uppfylt vor vegna, ekki
beldur með neinum fórnum í orðsins venjulegu merkingu, því lilýðni er