Verði ljós - 01.07.1898, Síða 4

Verði ljós - 01.07.1898, Síða 4
100 vór sjáum, að ok lians er í sjálfu sér ekki þreytandi og byrði lians ekki þung, þótt oss fyndist það oft; það var vort spilta hugarfar, sem vakti þessa tilfinningu lijá oss. Yór finnum, að ok syndariunar og henn- ar byrði var margfalt þyngri og óbærilegri og þyngdist altaf meira og meira. — En þegar vér nú þannig tölum út úr hjarta sanniðrandi og sanntrúaðs manns, er lært hefir að þekkja Jesúm sem frelsara sinn, þá megum vér líka minnast þess, að iðrun hans er ekki fólgin í efth- sjá eftir því, hve óhyggilega hann hafi breytt, heldurihrygð yfir því, hve illa liann hafi breytt; húu er hrygð yfir hans synduga ástaudi, hrygð eftir guði, sem aflar sáluhjálplegrar betrunar (sbr. 2. Kor. 7, 10). En þá nægir honum ekki heldur að þekkja Jesús sem þann, er mun frelsa hann frá hinum eilifu syndagjöldum; liann þráh- eiunig þann frels- ara, er uppræti syndina sem fyrst úr sálu hans, svo hann geti öðlast frið við guð og komist í sonarsamband við hann. Það er þessi frelsis- þrá, sem Jesús vill uppfylla þegar hann segir: „Hver sem á inig trúir hefir eilíft líf“ (Jóh. 16, 47), bendandi til þess, að vór getum komist í hið sanna sambaud við liann og orðið aðnjótandi hans f'relsunar, þegar í þessu lifi. — Og liver getur þá ineð sanni sagt, að kristiudómurinn svifti oss allri lífsgleði, livað getur verið gleðilegra fyrir syndugau mann, en að finua sig friðþægðan og frelsaðan af Jesú, hvað mun gleðin af nautn og lystingum heimsins vega móti fögnuði friðþægingariuuar, og hvert ytra böl mun geta svift oss houum? Eða muu það ekki jafn íjarstætt, þegar kristindómurinn er kallaður veikleikans og vanmáttarins kenning? Jú í sannleika, því til hvers þarf ki-aft ef ekki til þess, að koma oss undan lögmálinu og undir náðiua? Kristindómurinu er sterk- asta andlega aflið, sem enn hefir þekst 1 lieiminum, hann hefir gefið sönnum játendum sínum meiri kraft, meira hugrekki og djörfung en nokk- ur önuur trúarbrögð. Það er þekkingin á Jesú sein frelsara, er gjörir oss fúsa til að líða fyrir lians uafns sakir, og styrka til að standast það, sein hanu lætur oss reyna, af því vór þekkjum náðina i hirting- unni. Það er þekkingin á Jesú sem frelsara, er kemur oss til að játa, að alt er gott, sem hann gjörir, og lætur oss sjá Jesú nafn ritað á sérhvern velgjörning, er vér þiggjum. En eius og nafnið „Jesús“ bendir oss til að læra að þekkja liann sem frelsara, eins bendir nafnið „Kristur“ oss á að vér eigum að læra að þekkja hann sem konung vorn. Spádóimar hinsgamla sáttmála tala ekki einungis um Jesúm sem frelsara, heldur einnig sem konung. Þeir nefna hann hinn ágætasta meðal jarðarinnar kdnunga (Sálm. 89, 27), konung dýrðarinnar (Sálm. 24, 7), er muni ríkja í réttlæti (Esaj. 32, 1) og að eilffu (Dau. 2, 44). Þessi ummæli gamla testameiitisius staðfestir Jesús sjálfur með þeirri játningu, að hann só konungur, en hann lýsir

x

Verði ljós

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.