Verði ljós - 01.07.1898, Síða 8
104
þjóna honum, þessum uppörvunarorðum : „Sjá ég er með ður alla
daga alt til enda veraldarinn ar“.
Skyldi þetta vera áreiðanlegt og satt? Já, það er jafn satt og
jafn áreiðanlegt og það, sem liann segir á undan: „Mér er gefið alt
vald á himni og jörðu“. En á hvern hátt er hann þá nálægur? Littu
á sólina, þennan feiknar mikla en fjarlæga hnött, sem þó er skilyrði fyrir
öllu lifi í heimi vorum, skilyrði fyrir alhi jarðneskri tilveru. A sama
hátt er Jesús sól andanna. Hann skín sérhverjum þeim anda, sem vill
leyfa honum að skina á sig. JPú getur þó ekki komið auga á alla
dýrð ljóss lians; þú getur ekki skynjað óendanleik veldis hans, leyndar-
dóm tilveru hans. Eu trúðu á liann. Hann hefir vissulega með þvi,
sem hann þegar hefir gjört, gefið oss nægilega tryggingu fyrir því hver
hann sé og hvílíkur. Með þessu, að vér sjáum hann ekki, vill hann
reyna oss og prófa, undirbúa oss undir hið fulla frelsi!
I þessari nálægð hans felst fylling kraftarins, fulltingisins og sæl-
unnar. Með því að hann er nálægur þér, getur þú farið til hans, talað
við hann, falið honum öll þín efni, hlotið hjá lionum lækningu, öðlast
hjálp og styrkleika, já nýtt líf. Hann getur vermt þig með kærleiks-
hita sinum, þú getur hvilzt hjá honum, eius og hinn veginóði í gistihús-
inu. Hann sér stríð þitt, baráttu þína, þjónustu þína. Jafnvel ekki
einu bikar af köldu vatni, sem gefiiin liefir verið í hans nafni, fer var-
hluta af launuin. Og laun hans eru um fram alt í því fólgin, að liann
gefur þér sjálfan sig. Auk alls þessa umber hann bresti þína og veik-
leika alt þangað til hann hefir kent þér að gjöra alt það, sem hann
hefir boðið. Hve sælt er að lifa í nálægð lians, vitandi af þvi, að liann
er hjá oss og vér hjá honum! E>ó skortir mikið á að þú liafir eins og
vera ber fært þér þessa nálægð hans í nyt. Reyndu að gjöra það.
En gleyindu því ekki, að hann, sem þór er nálægur, sér allar þær liugs-
anir þínar, er gegn lionuin rísa, þekkir liina huldustu vegi þína i syndalífinu,
ótrúmensku Jn'ua, Jiegar þú að eins hræsnar fyrir honum.
Anuars eru þessi síðastnefndu orð eiginlega eingöugu töluð vin-
um haus til uppörvunar, sérstaklega þeim, er ætla sór að starfa í vín-
garði hans. Og hversu finna Jieir til nálægðr.r haus og full-
tingis! Ég vildi nnga tilfæra sem dæmi Jiossa nokkuð, sem ég hefi
sjálfur reynt. Það heíir oftlega orðið hlutskifti mitt að skfra ungbörn,
sem frá fæðiugunui hafa átf í mjög svo eriiðuin kriugumstæðum. Eg
liefi átt að skíra barn, er t. a. m. var yfirgefið bæði af föður og móð-
ur. *Eg liefi átt fult í fangi með að fá nokkurn til að lialda Jiví undir
slcírn. Mér hefir legið við að láta hugfallast og gengið mjög svo dapur
í hjarta að hiuni helgu athöfn; en þegar jeg svo heyri þessi orð í sldrn-
arformálanum: „Mér er gefið alt vald á himui og jörðu“ — þá eins
og finn óg alt í einu til þess, hve feiknarmáttugur sá er, sem orð þessi
talar, og mór hverfur þrekleysið, því nú só óg og finn til þess, að hag-