Verði ljós - 01.07.1898, Síða 10

Verði ljós - 01.07.1898, Síða 10
106 fullur lotningar og átti óbifanlegt, hugrekki. Aðrir hafa næstliðið íostudagskvöld talað sönn, áhrifamikil og viðkvæni orð um nokkrar liliðar á lyndiseinkunn Gladstones. En óg kýs heldur að minnast hans i dag, á líkan liátt og stjórnarforsetinn gjörði í niðurlagsorðum ræðu sinnar, sem kristins mikilmennis. Eg vil hæta við: hann var álragamikill skozkur kirkjumaður; og þó ekki skozkur, þvi hann þekti engan mismun. Bretland átti hann. Mór er ljúft að minnast hans í blóma lífsins, þann dag, er hann í viðurvist eins trúnaðarvinar ásetti sér hátíðlega — hverju sem liann annars gæti til leiðar komið á æfinni, hvort sem honum yrði mikið ágengt eða lítið — að gjörast bjargvættur hinna föllnu kvenna og að hætta ekki fyr en honum tækist með guðs hjálp að leiða einhverjar af þessum veslings konum úr villumyrkri synd- arinnar. Mór er ljúft að virða hann fyrir mór eins og unga manninn í söguuni, er haun hervæðist til þessarar æfilöngu baráttu. Eg ininnist hans eius og óg sá hann fyrir 30 árum í lítilli kirkju annarsstaðar i þessari borg, þegar drottningin hafði i fyrsta sinni, án þess hann ætti þess von, skorað á liann að takast þann ábyrgðarmikla starfa á hendur að mynda ráðaneyti, til þess að stjórna málefnum þessa mikla ríkis. Eg man eftir honum þegar liann þá kraup við kvöldmáltíðarborðið til þess að meðtaka kærleika Krists, eins og ávalt var venja lians, þegar einhvern vanda bar að höndum, hvort sein hann var smár eða stór. Eg só hann enn i huga mórkrjúpa þar. Hann hefir meðtekið sakrainenti líkama ogblóðs .Tesú lvrists. Sál hans er að endurnærast af þessum likama og þessu blóði. Kvöldináltíðargestirnir koma og fara aftur frá altarinu, en haun verður eftir, auðsjáaulega gagntekiun af návist frelsara síns. Hann hreyfir sig ekki þaðan fyr en guðsjijónustan er á enda; liaun er algjörlega bú- inn að gleyma mönuunuin. Þetta eru endurminningar, sem mór er lrag- ljúft að rifja upp fyrir mér. Og skyldi óg nokkurntíma gleyina kveld- stundu einui fyrir fám mánuðum síðan á bókasafninu á Hawarden’, þessuin stað, sem mór er ávalt, heilög jörð? Honum geðjaðist ekki að hiuum nýju kenningum, sem vilja neina bæði synd og djöful burt úr mentun vorra tíma. Hann fann til þess, að syndin er voðaleg, og að jafnvel smásynd, hvort sem heimurinn álítur liana illa eða elcki, er and- stygð fyrir guði. Eg vildi óska, að allir ungir menn, sem hór eru, liefðu getað sóð hann, liveruig hann vóg líf sitt, ekki á jarðneskum metuin, lieldur á metum himnaríkis, þetta kveld, þegar liann leit yfir liðna tím- ann og horfði fram á leið til hius ókomna. Hann vissi af eigin reynslu livað það er, að hafa Ijós guðs skinandi í hjartanu. Haun sáfyrirfram það, sem sérhver af oss mun fá að vita einlivern tíma, þegar bækur lífsins verða opuaðar og kjarni lífsins kemur í ljós. Og skyldi ég nokkurn tima geta gleymt föstudeginum langa síðastliðnum, þegar óg veitti honum í síð- ') Hötðinsjasotur, or Gladstono átti.

x

Verði ljós

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.