Verði ljós - 01.07.1898, Page 11

Verði ljós - 01.07.1898, Page 11
107 asta sirmi kvöldmálfviðarsakrámentið ? Það var snemma morguns. Iíon- um liat'ði verið bannað að fara á fætur; en þegar að syndajátningunhi og fyrirgefningarboðuninni kom, þá fór bann fram úr rúminu og kraup guði sínum meðan fyrirgefniugin var 'lionum boðuð og hann neytti sakramentisins. — „Heilagur, lieilagur, heilagur, drottinn guð alvaldi11 (Opinb. 4,8.). Það var frumtónuinn í lífi hans. [Pýtt úr „The Scottish Guardian“ af Fr. Hallgrímssyni]. Jundargjörðir prestcfundarlns á Sauðárkrók, dagana 8.-9. júní. Árið 1898, miðvikndaginn liinn 8. dag júnímánaðar, var preBtastefna haldin á Sauðárkrók, og koinu þnr saman 16 prestar og prófastar, sem sé þoBBÍr: Séra Pálmi Þóroddsson (Höfða), Eérn Zóphonías Hnlldórssou (i Viðvík), séra Björn Jónsson (Miklabæ), Bóra Vilhjálmur Briem (Goðdölum), séra Jón Ó. Hagnússon (Mælifelli), Béra Hallgr. M. Thorlacius (Glaumhæ), séra Árni Björnsson (Sauðár- krók), séra Sigfús Jónsaon (Hvnmmi), séra Sveinn Guðmundsson (Rip), séra Ásm. GÍBlaaon (Bergstöðum), séra St. M. JónBSon (Auðkúlu), séra Hjörl. Einarsson (Undornfelli), eéra Eyjólíur Kolb. Eyjólfsson (Staðarbakka), séra Hálfdán Guð- jónBSon (Breiðabólsatað í Vesturhópi), séra Jón Pálsaon (Höskuldsstöðum) og séra Björn L. Blöndal (Hofl á Skagaströnd). Prófastarnir í Skngafjarðar-, Eyjafjarðar- og HúnavatnsBýslum höfðu boðnð til þessa fundar, og hver um sig kvatt presta sína á prestastefuu þessa. Sökum veikinda gat prófaatur Eyfirðinga, séra Jönas Jónasson á Hrafnagili, okki sótt fundinn, og var onginn prostur úr EyjafjarðarprófastBdæmi viðstaddur. Á uudan fundinum gengu preatarnir til kirkju, og var þar haldin opinher guðsjijónusta. Séra Zóphonías HalldórsBon Bté í stólinn og lagði út af 10. Passiu- Bálminum, 11., 12. og 13. v. („Þú guðs kennimvnn“). Þá söfnuðuBt mcnn saman í hÚBÍ sóknnrprestBÍns, Béra Árna BjörnsBonar, or góðfúslega léði hús sitt til þessa fundarhalds. Séra Árni bauð prestana vel- komna á fundinn, og óskaði að þoBsi samkoma mætti hafa góðan árangur, og vorða preBtuin til gagns og gleði. Þá kvnddi hann séra Iljörleif Einarsson, hiun elzta viðatadda prest, til þoss að gangaat fyiir koBningu fundarstjóra og fundar- skrifara, og var þá fundarstjóri kosinn séra Zóphoníaa Halldórssou, eu fundar- skrifari séra Björn L. Blöndal. Málefni fundarins voru Jiví næst tekin fyrir i þessari röð: 1. Um samtök presta. PröfaBturinn í Húnavatnssýslu hélt fyrirlestur um þetta mál, og hófust að því búuu nmræður út af honum. Lýstu allir ræðumenu yfir því, að þeir væru innilega hlyutir félagsskap mcðal presta. Loks var sam- þykt að eetja nefnd í málið, er gorði ákveðnar tillögur og kæmi fram með álit sitt fyrir fundarlok. í nofndina voru kosuir þesBÍrþrír: séra Hjörleifur E. með 13 atkv., séra Stf-fán M. J. með 11 atkv. og séra Jón Ó. M. með 10 atkv. — Fundar- stjóri Iýsti yflr óánægju fundarins yfir því, að eiiginn prestur úr Eyjafjarðar- prúlaBtsdæmi skyldi sækja fund þonnan, en óskaði að mega tolja þá vísa hlut- takendur í félugsskap þossum.

x

Verði ljós

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.