Verði ljós - 01.07.1898, Síða 12
108
2. Hvemig eiga prestar að prédika. Séra Zóphonias prófastur hóf umræð-
ur um þotta cfni. Kvað hann erfitt mundi, að gefa ákveðnar reglur fyrir pré-
dikunaraðferð presta. Tók hann þá fram ýms atriði, svo sem að vikja ekki frá
hinum rétta og sanna grundvelli, sem öllum prostum væri sjálfgefinn. Hann taldi
heppilegt, að prestar leiddu daglega lifið sem mest inn í ræður sínar, en þess
yrðu allir að gæta jafnframt, að hneyksla ekki hina veikari bræður. Séra Eyj-
ólfnr Kolbeins talaði all-!angt erindi og Iagði mikla áherzlu á, að prestar breyttu
aðferð sinni í þá átt, að prédika blaðalaust. Kvað hann hverja ræðu missa af
krafti sínum og áhrifum, or hún væri lesin upp af blöðum. Spunnnst út af því
talsverðar umræður, og voru flestir mótfallnir uppástungu séra Eyjólfs, en létu
þó í ljósi, að þetta muudi ekki vera neitt aðalatriði. — Þá er hérvar komið,
var gert fundarhlé um stund. Að 2 kl.st. liðnum var fundur aftur settur.
FundarBtjóri gat þess, að ýmsir óviðkomandi menn hefðu óskað þess, að fá
að hlýða á ræður fundarmanna, en prestarnir létu i ljósi, að þeir væru mótfalln-
ir því, þar eð fundur þessi yrði að skoðast alveg sérstakur fyrir prestana.
Þá bar fundaratjóri það upp, að stud. theol. Friðriki Friðrikssyni, som fengið
hafði leyfi til að sitja á fundinum, yrði veitt málfrelsi, og var það samþykt með
öllum atkvæðum.
Eftir það var umræðuuum ura prédikunaraðferðina haldið áfram. Og að lok-
um saraþykt svohljóðandi fundarályktun:
„Fundurinn álítur heppilegt, að prestar beini ræðum sínurn sein most inn í
daglcga lifið og sýni, hversu kristindómurinn eigi að hafa helgandi og endur-
skapandi áhrif á það. Annars ráði hver prestur aðfcrð sinni. Að presturinn prédiki
blaðalaust, telur funduriun gott fyrir þá, sem hafa mikla andans gáfu og áhuga
og mælsku, en að nauðsynlegt væri, að prestaofnin fengju æfingu í þeBSu á presta-
skólanum. Að þeir prédiki blaðalaust álítur fnndurinn ekkert aðalatriði“
3. Altarisgöngumáliö. Séra Hjörleifur Einarsson hélt fyrirlestur um þetta
mál. Tók hann fram hið sorglega ástand, er víða ætti sér stað í þeim efnum.
Tala altarisgestanna í söfnuðunum færi fækkandi, og það væru sorgleg tímanna
tákn. 1 niðurlagi fyrirleBtursius tók hann fram þau ráð, er honum hafði hug-
kvæmst til þess að ráða bót á þessu: að prostar ræddu altarisgöngumálið við
kirkjur sínar eftir messu, á málfundum, þar sem væru staddir 2, helzt 3 prestar;
að piestar stofnuðu unglingafélög með sérlegu tilliti til altarisgangna. Ilm altaris-
göngumálið töluðn mjög margir af miklu fjöri og lífi. En umræðumar lýstu því,
að fundarmenn töldu orsakirnar til hinnar hnignandi altarisgöngu aðallega þesB-
ar fjórar: a) trúardeyfð, b) Kalvinismus, c) strangar kröfur til altarisgeBtanna
og d) þá skoðun sumra manna, að altarisgangan sé ekki nauðsynlegt skiiyrði til
sálubjáipar. — Þá er hér var komið, var dagur að kveldi kominn, og var fundi
því frestað til næsta dags.
Daginn eftir, 9. júní, kl. 9 f. m., var fundur aftur settur:
Fundarstjóri bar fram uppástungur séra HjörleiÍB, og óskaði að menn ræddu
þær. Prófastur séra Hjörleifur skýrði tillögur sínar í altarisgöngumálinu. —
Eftir alluiiklar umræður var í einu hljóði samþykt svohljóðaudi ályktun:
„Fundurinn álítur heppilogt, að prestar ræði á málfundum, cftir messu, nm
altarisgöngu og nytsemi hennar í söfnuðunum, sérstaklega þogar prestar eru til
altaris, og styðji í þessu efní hver annan“.
4. Þá bar fuudarstjóri frain tillögu séra Hjörleifs um stofnun unglingafélaga
með sérstöku tilliti til altarisgöngu. Séra Pálmi Þóroddsson tók fyrstur til máls