Verði ljós - 01.07.1898, Síða 13

Verði ljós - 01.07.1898, Síða 13
109 og raælti með unglingafélögum yfir höfuð, on efaðist nm, að nnglingafélög í þeasu eiua skyni mundu þrífast. Yildi beina að hinum fullorðnu, að þeir hvettu ung- lingana til altarisgöngu. Séra Zóphoníae kvaðst vantreysta sér að stofna svona félagsskap, er hefði þetta augnamið að eina. Tók lifandi dæmi úr sínum eigin söfnuði; grundvöllurinn þyrfti að vera lifandi kristilegt sifnaðarlíf yfir höfuð. Séra Stefán áleit, að svona lagaður félagssknpur ónýtti hina fyrri hugmynd séra Hjörleifs um unglingafélögin yfir höfuð. Kæmust uuglingafélögin á, ætti altaris- göngumálið, eins og önnur kristileg málefui, að heyra undir þann félagsskap; stakk upp á, að prófastur tæki uppástuuguua aftur, en sneri henni upp i stofnun uuglingafélaga yfir höfuð. Gjörði prófastur það. Var þá snáizt að því máli sér- staklega. Pyrstur talaði Friðrik Friðriksson. Sagði hann greinilega sögu heims- unglingafélagsins, frá byrjun þess í Lundánum 1841, og átbreiðslu þess um hin kristnu lönd; skýrði frá áliti BÍnu á nauðsyn slíks félagsskapar hér á landi, og til þess að gefa mönnum huginynd um það fyrirkomulag, or hann áliti mögulegt að koma á, skýrði hann frá starfi sínu næstl. vetur í Reykjavík, þessn máli við- komandi. Séra Hjörleifur lýsti þeim vísi, er myndaðist í sókn hans siðastl. vor til stofnuuar unglingafélags, og frá því, hvernig því væri hagað, mælti hann sterklega með, að reynt væri að koma slíkum félagsskap á. Séra Bjöm L. B. var hlyntur félagsskap þessum, en áleit mjög mikla erfiðleika á því í sumum prestaköllum, áleit vetrarsamkomur fyrir börn sumstaðar ómögulegar oftast nær. Séra Hjörleifur áleit, að ekki væri að tala um annað en sóknarfélög í bráðina. Séra Jón á Hælifelli taldi tímaloysi prestsins yfir veturinn, þá er barnaspurning- ar stæðu yfir, til fyrirstöðu. Það væri hugsandi yfir snmarið; skoðaði hæpið, að rétt væri, að einskorða umtalaðan félagsskap við unglinga, heldur láta hann ná yfir alla sóknarmenn prestsins; slíkum hvetjandi félagsskap var hann með- mæltur. Séra Hjörleifur sagði, að eigi þyrfti að spyrja börn þanu sunnudag, er félagsfundur væri haldinn, euda eigi bundið við, að prestur héldi fundinn, held- ur einhver annar félagsmaður. Séra Zophónias vildi, að HúnvetnBku prestarnir skýrðu frá, hvað gjört hefði verið í Hánavatnssýslu þessu viðvíkjandi, og reynBlu þcirra í þeim efnum. Lýstu þá nokkrir tilraunum síuum í þá átt, og kom það fram, að enn þá voru engin regluleg unglingafélög stofnuð nema í Undirfellssðkn. Séra Zophónías var sammála séra Jóni í Mælifelli í þesBu máli; áleit nauðsyn- legt að gera sér erfiðloikana ljósa, áður en ákvörðuu um stofnnn félagsins væri gjörð. Kvaðst þó vilja styðja þotta mál eftir mætti. Friðrik Friðrikssou sagði, að aðal-byrjunin lægi, að sínu áliti, í því að prestarnir royndu að undirbúa nokkra unglinga, svo sem 2—3 í hvcrri sókn, er síðar yrðu stofnendur eða leiðarar slíkra félaga undir urasjón og eftirliti prestsins. Séra Hjörleifur gat þess, að hanu vissi til, að stiftsprófastur Hall (frá Norogi) gerði ráð fyrir að koma liiugað til laudsins í sumar, og væri hugmynd hans að reyna að stofna hér á landi félags- skap milli ungra manna. Væri æskilegt, að prestar yrðn viðbánir að skýra hon- um frá viðleitni sinui í þessa átt, og gefa stiftprófastinum bendingar um þetta efni og vera honum liðsinnandi. Nokkrir fleiri töluðu i máli þossu og voru allir meðmæltir kristilegum unglingafélögum, en töldu stór tormerki á að koma þeim á að nokkru ráði; til þess þyrfti undirbúning á ýmsan liátt. Bftir langar umræður varð að fundarályktun: „Fundurinn álítur heppilegt, að prestarnir kynni sér, hvort kristileg ung- lingafélög muni geta þrifizt í prosfaköllum þeirra, og ef svo er, gjöra þá undir- búning til þeas, að koma þeim á fót, þar sem þess er kostur“.

x

Verði ljós

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.