Verði ljós - 01.07.1898, Side 15
111
Urðu margir til að taka til máls, og töku flestir í sama strenginn, en sumum
virtist þð ekki heppilegt að boina þessu að prestunum sjálfum, heldur kirkju-
stjðrninni. Varaðlokum sainþykt með meiii hluta atkvæða svohljóðandi ályktun:
„Með þvi að fundarmenn hafa lesið og heyrt, að ofangreindir prestar hafi ár
eftir ár lifað í ðfriði við sóknarbörn sín, og með því að fundurinn eindregið álít-
ur, að þoir þar af leiðandi vinni ekki söfnuðum sínum það gagn í sáluhjálpar-
efnum, sem preBtum, samkvæmt hinni háleitu stöðu þeirra, bor að vinua, þá
óskar fundurinn, að kirkjustjórnin geri það sem í hennar valdi stendur til þess,
að þeir segi af sér embætti11.
9. Eftir tillögu séra Eyjólfs Kolbeins, var það samþykt í einu hljóði, að
fundurinn sendi séra Valdimar prófasti Briem á Stóra-Nöpi innilegar hamingju-
óskir, i tilofni þess, að haun á þessu ári er fimtugur að aldri og hefur verið 25
ár í prestsstöðu og hjónabandi. Var fundarstjóra falið á hendur að semja ávarp
til séra Valdimars í þessu skyni, og senda honum í nafni fundarins.
10. Samþykt var að senda séra Jóni Helgasyni prestaskólakeunara afskrift
af fundargerðinni, og fundarstjóra eiunig falið á hendur að auuast um það.
Þá er hér var kornið, var liðið langt fram á nótt, og ekki fleira fyrir til
umræðu í bráð.
Mælti þá Friðrik Friðriksson nokkur orð og þakkaði fundarmönnum fyrir
góðvild þoirra, að lofa sér að vera á fuudinum. Einnig talaði séra Eyjólfur
Kolbeins og óskaði fundarmönnum gleðifograr hoimkomu og alls góðs. Að lok-
um kvaddi fundarstjórí alla viðstadda með hjartnæmum orðum og uppörfandi
áminningum, og sagði því næst fundi slitið.
Zópliouías Halldórssou, Björu L. Blöudal,
fundarsfjóri. skrifari.
f Séra Ólafur Petersen.
Síðastliðinn 30. maí andaðist, eftir mjög skamma legu í luugnabólgu, séra
Ólafur Petersen, prestur að Svalbarði í Þistilfirði og BOttur prófastur í Norður-
Þingeyjarprófastsdæmi. Hann var fæddur 30. des. 1865 og voru íoroldrnr hans
Adolf veralunarmaður Petorsen í Hafnarfirði og kona hans María Ólafsdóttir (Þor-
valdssonar), som nú er gift timbursala Birni Guðmundssyni í Reykjavík. Séra
Ólafur sál. útskrifaðist úr hinum lærða skóla vorið 1885 með I. einkuin og af
prestaskólanum sumarið 1887 einnig með fyrstu einkunn. Vigðist prestur að
Svalbarði 5. maí 1889 og þjónaði því brauði til dauðadags. Haun var kvæntur
Á8tríði Stefánsdóttur (prófasts í Vatusfirði Póturssonar Stophensen), sem lifir manu
sinn ásamt 4 börnum þoirra.
Séra Ólafur sál. var maður prýðilega gáfaður og vel að sér, og af öllum,
er þoktu hann, talinn með efnilegustu yngri prestum uorðanlauds.
Synodus var haldin dagana 28.-29. júnímánaðar að viðstöddum allmörg-
Um (c. 25) prestum og próföstum, auk stiftsyíirvalda. Séra Skúli Skúlason í
Odda flutti prédikun í dómkirkjunni áður ou funduriun hófst, og or prédikun sú
prentuð hér að framan í blaðinu. Aðalmálið, sem tekið var til moðferðar á þoss-
ari prostastefnu, var liaudbókarmálið og var það einnig til lykta leitt á fund-
inum. Frumvarp það, er synódusnefndin lagði fram á synodus í fyrra, var sam-