Verði ljós - 01.07.1898, Blaðsíða 16

Verði ljós - 01.07.1898, Blaðsíða 16
112 þykt með ýmsum breytingum, er hin aukna synodusnefnd hafði gjört með hlið- sjðn af athugaeemdum, er nefndinni höfðu borist viðsvegar að írá prestum lands- ins. Verður skýrt ítarlegar írá þeaau og gjörðum prefltastefunnar yfir höfuð, í næsta blaði. Prestafundurinn á Sauðárkrók var eins og skýrt er frá á öðrum Btað hér í blaðinu haldinn dagana 8. og 9. júní í viðurvist fieatra presta í Skagafjarðar- og Húnavatnsprófastsdæmum og prðfastanua boggja. Bina og fnndargjörðirnar bera með sér, hefir fundur þessi verið hinn uppbyggilegasti og fjörugasti í alla staði. Eiga þeir eom gengust fyrir fundarhaldinu iniklar þakk- ir skyldar fyrir, að hafa komið fundi þesaum á, og er vonandi, að hér eftir verði árlega haldnir fllíkir prestafundir fyrir Norðurland. Prestvígsla. Kand. Sigurður P. Sívertsen hefir verið settur af kirkju- stjórninni til þesfl að þjðna Útskálaprestakalli fyrst um sinn, og var hanu í því flkyni vígður til prests 12. f. mán. Hann heldur þð áfram að vera í útgáfu- nefnd Verði ljðs's, að minsta kosti til ársloka. Enibættisprófi frá prestaskólanum hefir Haldór Jótmon (frá Ármóti í Árnessýslu) lokið í júnimán. Hann hlaut fyrstu aðaleinfomn (81 stig). Verkefni við flkriflega prðfið: 1 tnblíuþýðing: Matth. 12, 31—37. í trúfrœði: í hvaða Bambandi stendur trúfræðin við játningarnar? í aiöfrœði: í hverju er hinn fliðferðilegi fullkom- leiki einstaklingsins fðlginn og hvaða siðferðileg meðul þarf hann einkum að viðhafa, til þess að ná þessum fullkomleika? í kirkjusögu: Dulepekin á mið- öldunum. Rœðutexti: Jðh. 15, 1—6. Prentvilla hefir slæðst inn í síðasta tölublað, í upphafi greinarinnar „Frelsari gálnanna11. Þar stendur: „í þetta skifti ætla ég að tala um frelsun sálnanna", en á að vera „frelsara sálnanna". Næsta töluhlað af „VERÐI LJÚS2“ kcmur eklti út fyr en cftir miðjan úgústmúnuð. „Kennariuil“, mánaðarrit til notkunar við uppfræðslu bama i sunnudagaskól- um og heimahúsum. Ritstjóri: sjera Bjórn B. Jónsson, Minneota. ICemur út einu sinni á mánuði. Verð 2 kr. Fæst hjá S. Kristjánssyni i ítvik. „Sameiningin11, mánaðarxithins ovang.-lút. kii'kjufjelagsIslendinga i Vest- urheimi. Sitstjóri: sjera Jón Bjarnason. Stærð 12 arkir á ári. Verð hjer á landi 2 kr. Fæst hjá bóksala S. Kristjánssyni og viðsvegar um land. „Verði ijós 1“ mánaðaiTÍt fyrir kristindóm og kristilegan fróðleik. Komur út einu sinni i mánuði. Verð 1 kr. 50 au. í Vosturheimi 60 cent. Borgist fyrir miðjan júli. Uppsögn verður að vora komin til útgofenda fyrir 1. októ- ber. Útgofendur: Jón Helgason, Sigurður P. Sívertsen, Haraldur Níelsson. Eeykjavik. — Fjelagsprentsíaiöjau.

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.