Verði ljós - 01.03.1899, Side 9
41
boð liaft um það, að þeir voru verkfæri i liendi hins illa. — Vann þá
mykranna vald sigur? Nei, guði sé lof. £>að var annað afl, sem var
enn sterkara en þeirra, annar visdómur, sem yfirvann kænskubrögð
liins illa. Guð hafði af óendanlegum kærleika ákveðið að snúa mann-
vonzkuverkinu í kærleiksvork, ósigrinum í sigur, smánardauðanum í
friðþægingardauða föllnu mannkyni til viðreisnar. Öfund, hatur, van-
trú, sjálft myrkranna vald á Golgata verður til þess að snúa bölvuninni
upp i blessun og framkvæma ráðsályktun guðs um að frelsa alla menn
frá synd og dauða. Hið versta verk, sem framið hefir verið: að myrða Jesúm
Krist hinu réttláta, það verk, sem djöfullinn án efa hefir ætlast til, að mundi
gera fullau aðskilnað milli guðs og manna, —- eudurgalt guð með eilíf-
um kærleika og brúaði með krossi Krists hyldýpið, sem orðið var milli
hans og mannanna fyrir syndina. Manndrápinu sneri guð upp í fórn-
ardauða fyrir fólksins syndir. Dauði liius réttláta, sem djöfullinn ætlaði,
að mundi steypa mönnum í eilífa glötun, varð nú íyrir kærleika guðs
hin bezta sönnun fyrir því, að öllu er ekki lokið í dauðanum, heldur á
hver sá eilíft líf fyrir höndum hinum megin grafarinuar, sem í trú gjör-
ist lærisveinn hans, sem á föstudaginn lauga dó á Golgata, því að liaun
reis upp frá dauðum, og sýudi þaunig öllum heimi, að hann var sterk-
ari en dauðinn. — Þannig er þá ósigurinn brevttur í sigur ogkrossinn,
smánarinnar merki, orðinn sæmdarmerki. Með krossmarkinu skreyta
þjóðirnar sig og icristin kirkja þelckist hvervetna á því. — Að visu fa'r
ekkert manulegt auga skygnst inn i þessa leyndardóma eða skilið
krossgátuna til fulis, en reynsla ki-istinuar kirkju sýuir oss, að kristin-
dómsius mikla tró stendur með ræturnar á Golgata; þaðau á kirkjan
sin upptök. Það er margsannað, að þótt krossinn sé Gyðiugum hneyksli
og Grikkjum heimska, þá megnar þó ekkert að friða liið órólega manns-
hjarta eins og trúin á friðþægingardauða Jesú Krists. Að krossi hans
hafa þúsundir og aftur þúsuudir krist-inna manna leitað og fundið þar
svölun nú um nærfelt nitján aldir.
Engin harmsaga, sem heimuriun á, hvort sem hún er gripin út úr
mannlífinu eða tilbúin af ímyndunarafli mannsandans, er eins átakan-
lega sorgleg eins og sagan frá Golgata, þar sem guðs útvalda þjóð
deyðir son hins hæsta, frelsara sinn og alls mannkynsins. Hvílikan
kærleika þarf til að snúa slíku í fögnuð. Og þó er þessi kærleik-
ur til. Því að einmitt þessi liarmsaga er aðalþátturinn í liinum mikla
fagnaðaiboðslcap, sem lærisveinar Krists nú flytja um heim allan. Synd-
anna fyrirgefning fyrir blóð Krists runnið á krossinum, er ekki einmitt
það kjarni evangelíisins ? Nú er fyrirgefniug og eilift lif boðið öllum
mönnum, dauðinn yfirunninn, gröfiu orðin að hliði, sem liggur inn til
eilífs lífs. Og það, sem hefir komið öllu þessu til leiðar, er kærleiki
guðs. Þegar páskasólin rann upp skær og fögur, birti hún mönnunum,
að kærleiki guðs er sterkasta aflið á jörð, og þvíhafakristuir