Verði ljós - 01.03.1899, Page 13

Verði ljós - 01.03.1899, Page 13
45 ings, að alt inuiliald ritningarinnar væri guðiuublásið, því að þar staudi, að „öll ritniug sé iunblásiu af guði“, eius og orðiu eru útlögð i vorri íslenzku biblíu. En á þessum orðum er varlega byggjandi, með því að útleggiug þeirra er röug, þótt hún sé gömul og komi viðar fyrir eu í íslenzkum bibliuþýðingum. Þessi ranga útlegging stafar sem sé frá hiuni gömlu latnesku þýðingu, sem kölluð er „Vulgata11. En eftir gríska frumtextanum her að útloggja þessi orð þanuig: „Sérhvert gtið- innblásið rit er og uytsamt til lærdóms, o. s. frv.“, eða: „Sérhvert það rit, sem er innblásið af guði, er og nytsamt til lærdóms o. s. frv.“* En þegar orðin eru útlögð á þessa leið, verður það auðsætt, að ómögu- legt er á þeim að byggja, að „öll ritningin“, þ. e. gjörvalt iuuihald heuuar, sé innblásið af guði; á þessum orðum verður ekki bygt anuað en það, að til séu „guðinnblásin rit“, sem postulinn svo gefúr þann vituisburð, að þau séu „nytsöm til lærdóms, til áminningar, til viðreisn- ar, til uppeldis í réttlæti11, — og það getur auðvitað eugiun efi á því leikið, að postuliun hefir hér í huga rit gamla testameutisins, er eiumitt vegna hins guðlega iunblásturs höfuudanna hafa þetta sérstaka gildi. Hvað játningarrit kirkju vorrar suertir, þá er hið sama um þau að segja, að þau í fullri samhljóðan við keuningu gjörvallrar kirkjunuar, kenna guðlegan iuublástur hinna helgu höfuudá, — en um víðtæki liaus eða eðli segja þau ekki eitt einasta orð. Sá skiluingur á víðtæki innblástursins og eðli hans yfir höfuð, sein á seinni öldum hefir verið svo almennur í kirkjuuui og íjöldi trúaðra leikmanna og presta aðhyllast enn í dag, stafar hvorki frá ritningunni né frá játningarritum kirkju vorrar, heldur frá liiuum lútersku guðfræð- ingum á 17. öld, er aðallega höfðu tekið upp innblásturskenningu þá, er myndast liafði hjá Q-yðingunum eí’tir lierleiðinguna. Gyðiugarnir sátu þá ekki að eins á rústum hinnar heilögu borgar, lieldur einnig á rústum sinnar fornu frægðar og ágætis. Hin örþjáða j>jóð átti ekkert eftir nema endurmiuningarnar, eudurmiuningar fornrar frægðar og veldis. Spámannsraustin var þögnuð, kouuugdómurinn liðiuu undir lok, þjóð- frelsið horfið og musterið endurreista svo fátæklegt, að þeir gátu ekki tára bundist, er þeir mintust hius skrautlega Salómó-musteris. Á slíkum tímum var það okki nema eðlilegt, að „ritningarnar11 fengju aukua þýðingu hjá þjóðinui, þessi rit, er vitnuðu svo fagurlega um forna frægðartíma; úr þeim gátu þeir lesið sér huggun í raunuin sínum og glæðingu fyrir framtíðarvonir sínar. Því varð lieldur aldrei ofmikið gjört úr guðdómsgildi þeirra og fullkomleika í öllum greinum, og * Þessi útlegging er tekin upp i allar nýrri þýðmgar nýja testamentis- ins, bæöi dauskar og þýzkar. Sömuleiöis er hún tokin upp í hina nýju onsk- amerisku þýðingu, sem talin er ágætust og fullkomnust allra nýrri þýðinga. Þar ldjóða orðin svo: „Every scripture inspirod of God is also profitable for teaching" o. s. frv.

x

Verði ljós

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.