Verði ljós - 01.04.1899, Page 4

Verði ljós - 01.04.1899, Page 4
52 geta beðið þolinmóðlega í 18 ár eftir starfi því, sem hann veit, að hann er skapaður til og sem hann sárþráir að mega fara að viuna að. Guð hefir aldrei hirt um að hlifa erindrekum sinum við skóla erfiðleikanna. Og „sonur hans elskulegur11 átti í engu bliðari æfikjörum að fagna, eu aðiir, er haun hafði útvalið sér að verkfæri. Það er mjög svo alment, að menn hugsa sér Jesúm eingöngu sem hinn kærleiksríka, blíða, milda og þolinmóða, eingöngu eins og lambið, sem leitt er til slátrunar og ekki upplýkur sinum munni. Vissulega var hann alt þetta og það á hæsta stigi. En það gleymist stundum, að hann var þrekmaður, tápmikill og hugrakkur, og gat fylst brennandi reiði. Hafi nokkru sinni verið flutt hér á jörðu þrumuræða, þá er það ræðau, sem liann fiytur við endalok starflífs síns, þar sem sífelt kveður við ávarpið: „Vei, yðurþér skriftlærðir og Parísear!11 já, kveður við svo ætla mætti, að það gæti heyrzt um heim allan. Mönnum hættir svo við að hugsa sér hann nærri því eins og kvemnann. En liann var karlmaður, já og hvílíkt karlmenni! Mönnum hættir svo við að einhlína á „það guðs lamb“, að hitt gleymist, að hann var engu síður „ljónið af Júdaætt- kvísl“. Og ég ímynda mér, að hjá honum, eins og öðrum karlmönnum, hafi styrkleikinn og hugrekkið ]>roskast fyr eu hógværðin. Hann liefir verið Ijón, áður en hann varð lamb. En á þessum 18 árum, sem hann beið síns tíma, mun „ljónið af Júdaættkvísl11 hafalærtað temjasig og „verða það guðs lamb“.-------- En er hann dvaldi þar og beið síus tíma, hljómaði voldug spá- inannsraust um land alt og það slík rödd, sem þá ekki hafði heyrzt um fleiri aldir. Þar er sjráð um riki himnanna og kunngjört, að þetta ríki sé í nánd. Þessi raust hlaut og að berast til eyrna timburmanninum, sem stóð og beið, og vissi að hann og enginu annar var kjörinn til að stofua þetta ríki, sem nú var boðað að væi'i í náud. Eu skipuniu frá föðurnum, sem hann vissi að hlaut að koma, lét enn þá bíða eftir sér; en án hennar gat hanu ekki tekið til starfa. Aftur á móti barst hon- um önnur skipun: að hann ætti sjálfur að láta sldrast „iðrunar skírn“. Hann játar sjálfur nokkru seinna, að ekkert anuað en krafa hins guð- dómlega róttlætis hefði getað knúð sig.til að hlýðnast þessu boði, sem hlaut að vera honum að sumu leyti ógeðfelt. En liann þekti aðeins eitt lögmál fyrir breytni sinni, sem sé að keppa eftir hinu hæsta, hinu fullkomna réttlæti, sem allur þorri manua naumast hefir hugboð um. Þetta hið fullljomna réttlæti hafði í þessi 18 ár knúð hann til þagnar og til að stunda handiðn sína. Hið sama réttlæti knúði hann seinna til þess að framselja sjálfan sig í dauða þann, sem hann þó svo sáran kveinkaði sér við. Þetta réttlæti heimtaði nú af hinum hreina, að hann léti skíra sig skíru, er ætluð var syndugmn mönnum. Þess vegua fór hauu út að Jórdan, þangað sem stórir hópar manna

x

Verði ljós

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.