Verði ljós - 01.04.1899, Page 10
58
upphafi pistils þessa, svo að segja orðin einráð í hinni hitersku kirkju
vorra tima. Innblástur ritningarinnar nær eftir þessari skoðun að eins
til þess, sem fyrir oss kristna menn er aðalatriðið, þ. e. til hins sálu-
lijálplega sannleika. I öllu, sem þar að lítur, er ritningin óskeikul. Inn-
hlást.urinn verður þá í því fólginn, að guð hefir fyrir anda sinn veitt
hinum helgu höfundum hæfileika til að tileinka sér innihald hjálpræðis-
opiuherunarinnar og veitt þeim slíkan skilning á því, að vér getum til
fulls reitt oss á það, sem þeir iiafa skrifað um þau efni. Þar á móti
er innhlásturinn alls ekki fólginn i því að nema burt mannlegan ófull-
komleika höfundanna í öllum greinum og veita þeim óskeikula þekkingu
á þeim atriðum, er liggja íyrir utan lijálpraiðisopin beruniua, fyrir utan
trúna. En þar eð nú hjálpræðisopinherunin hirtist í ritningunui á mis-
munaudi stigi, í sumum rituin fyllri en sumum, leiðir þar af, að hinn
guðlegi innblástur liöfundanna og ritanna verður mismunandi. Að hér
hlýtur fyrst og íremst að verða stór munur á gamla og nýja testament-
inu, er auðsætt, þar sem hið fyrra er aðallega undirbúandi, en liið sið-
ara þar á móti birtir oss fyllingu opinberunarinnar, sjálft hið holdiklædda
guðs orð, drottin Jesúm Krist. En það verður einuig munur á hinum
einstöku ritum hins sama testamentis, alt eftir andagnótt þeirra;
þannig sjáum vér stórmikinn mun á t. a. m. spádómsbók Esajasar og
Esterarbók eða Mósesbókunum og Kionikubókunuin innau gamla testa-
mentisins. Hið sama á sér að nokkru leyti einnig stað meðal rita nýja
testamentisins, þótt misimmurinn sé þar livergi nærri eius mikill. En
af þessari skoðun vorri á innblæstri ritningarinnar, leiðir þá einnig, að
vér getum kannast við þversagnir og missögli hjá höfundum hinna helgu
rita, án þess að það ríði í bága við iunblástur ritningarinnar.
En veikist ekici grundvöllur trúar miunar, ef ég kannast hiklaust
við ófullkomleika í ritningunni? Verð ég ekki, til þess að geta bygt á
ritningunni trú mina og von um tíma og eilífð, að geta sagt: Hér er
bók, sem í ölium greinum, hinum smærstu ekki síður en hiuum stærstu,
er fullkondega óskeikul? Nei. Fyrst og fremst er þess að gæta, að
euginn maður hefir nokkru sinni haft með höndum biblíu, er í öllum
greinum væri fullkomiu; því flestir af oss hafa aldrei séð annað en út-
leggingar af biblíunni, — og engin útlegging, jafnvel ekki liin allra
vandaðasta, er fullkomin. Og þeir sem liafa haft með höndum frumtext-
ana, hinu hebrezka og gríska texta ritningarinnar, vita að þeir eru ekki
fullkomnir. Það er t. a. m. alkuunugt um nýja testamentið gríska, að í
því einu eru yfir GO þúsund mismunandi leámátar (variantar) — þótt
reyndar enginn þeirra geri eitt einasta af liðfuðatriðum trúarinnar vafa-
samt. Nei, það er yfir höfuð að tala ekki þess háttar fullkomleiki ritn-
ingarinnar, sem gefur henni hið guðdómlega algildi, lieldur er það sá
fullkomleiki hennar, að húu gefur oss fullkomna upplýsingu viðvíkjandi
öllu þvi, er snertir trúarsambaud vort við hinn lifandi guð, viðvíkjandi