Verði ljós - 01.04.1899, Page 13

Verði ljós - 01.04.1899, Page 13
61 sprottuir fram af gyðbglegum jarðvegi, hugsunarhætti, sem ekki er helgaður og ummyudaður af auda kristiudómsius. Eu það er öðru nær eu svo sé. Sálmarnir eru fullkomlega, kristilegir sálmar, sem gætu staðið í livaða kristilegri sálmabók sem er. Höf. hefir slept mörgu og fært ýmsar hugsanir enn þá uær hiuu kristilega og er það auðvitað ekki nema rétt. Sérstaklega á þetta sér stað þar sem um bölbænir gegn ó- viuum er að ræða eða þar sem gyðinglegur sjálfsréttingarhugsuuarhátt- ur kemur um of fram í frumsálmuuum. Allir sálmarnir eru þaunig, að sérhver kristin sál getur uppbygst af þeim og kristileg kirkja brúkað þá fyrir kirkjusálma. Yfir höfuð að tala eru sálmar þessir í alla staði hiu eigulegasta bók og bókmentum vorum til sóma, eldti síður en hin önnur ritverk sama höfundar. Og þar sem sálmar þessir að réttu lagi eru einn hluti „biblíu- ljóða“ haus, teljum vér ekki nema sjálfsagt, að allir þeir, sem eignast liafa hin ágætu biblíuljóð, ílýti sór einnig að eignast sálma þessa. Karl Andersen: Gegnum brim og boða. Skáldsaga um íslenzkt efni. Á íslenzku hefir snúið: Janus Jónsson. lsafjörður 1898. Kostnaðarmaður Sig. Kristjánsson, Rvik. Verð: 3 kr. Oss þykir ekki ólíklegt, að það tvent haíi aðallega hvatt þýðauda skáldsögu þessarar til að suúa heuni á íslenzku, að efni hennar er ís- lenzkt og að höfundur hennar var af isleuzku bergi brotinn og að nokkru leyti uppalinn hér á landi, — því að í sjálfu sér er hér ekki um neitt bókmentalegt listaverk að rseða. Með því skal þó engau veginn sagt, að bókiu eigi ekki þanu heiður skilið, sem henui hefir sýndur verið, með því að snúa henni á islenzka tungu. Oss virðist miklu fremur þýðandinn eiga þakkir skilið fyrir verk sitt, því að vér fáum ekki betur séð, en að vér höfum hér eignast góða alþýðubók, en þess kouar bækur eigum vér aldrei of margar. Vér erum sannfærðir um,- að skáld- saga þessi muni ávinna sér hylli allrar alþýðu manua, því að húu er að mörgu leyti skemtileg og allur andi lieunar góður og kristilegur; og ekki sízt þeirra hluta vegna óskum vér, að þessi látiausa skáldsaga megi ná mikilli útbreiðslu hér á landi. Sérstaklega álítum vér liana mjög lientuga gjöf handa stálpuðum unglingum. Þýðingin virðist oss prýðilega af liendi leyst og þýðandamun til mikils sóma. Yfir höíúð að tala er allur ytri írágangur bókarinnar hiun bezti. Söguuui fylgir góð mynd af höfuudinum, og í eftirmála getur þýðandiun helztu gííiatriða hans. Ársrit hins islenzka kvenfélags. Ejórða ár. Rvík 1898. Þetta rit, sem oss hefir verið sent til umtals, minnumst vér ekki að hafa séð fyrri. En félagsins höfum vér heyrt getið að ýmsu góðu

x

Verði ljós

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.