Verði ljós - 01.09.1899, Page 2
130
„Farið ocj gerið allar þjóðir að mínum lœrisveinum með því að skíra
þœr til nafns föðursins, sonarins og hins lieilaga anda, og hennið þeim að
cgœta alls þess, er ég liefi, boðið ýður!u £>etta er skipunin.
Jesús frá Nazaret, spámaðurinn mikli, sem hafði gengið um kring
meðal Gyðinganna í nærfelt 3 ár og keut þeim um guðs ríki, — æðsti
presturiun mikli, sem hafði fórufært sjálfum sér á krossinum á Golgata
íyrir syndir allra manna, — hinn mikli, eilifi konungur, sem alt vald
var gefið á himni og jörðu og ætlaði innan skams að hverfa aftur til
dýrðarinuar við föðurins hægri hönd og stjórna þaðan kirkju sinni hér
á jörðuuni og leiða hana til sigurs gegn um stríð og baráttu, — liann
er það, sein gefur þessa skipun.
Og skipunin, sem hann gefur þjónum sínum, er mikil. Þeir eiga
að gera allar þjóðir að hans lærisveinum, koma öllum börnum mann-
anna fyrir heilaga skírn í samfélag við hinn þríeina guð og kennaþeim
að gera hans vilja. — Það er ekki, eins og þegar um jarðneska höfð-
ingja er að ræða, ein þjóð eða fáeiuir þjóðflokkar eða eitt land, sem
liann vill vera konungur yfir, heldur eiga þeir að leggja uudir veldi
lians allar þjóðir, öll lönd á jörðunni. — Þegar jarðneskir konung-
ar senda hersveitir sínar til þess að leggja lönd undir sig, þá heimta
þeir ekki annað en ytri löghlýðni og skyldur og skatta af hinum her-
teknu löndum. En það nægir ekki þessum konungi; hann girnist ekki
gull og silfur mannauna, heldur hjörtu þeirra; og hlýðnin, sem liann
heimtar af þeim, er ekki ytri löghlýðni, heldur hlýðni hjartans ; allir
menn eiga að læra að elska liann af öllu hjarta, trúa óbifanlega á hanu
og lielga honum alt líf sitt, alla krafta sína og hæfileika. — Þetta er
skipun hins eilifa konuugs. Það er vissulega mikil skipun, já, hiu
mesta, sem nokkurn tíma hefir gefin verið.
En hverjum gefur haun þessa skipun ? Ellefu mönnum, smáum í
augum heimsins. Þeir hafa engiu völd eða metorð hjá þjóð sinni,
heldur eru þeir þvert á móti umkomulitlir og ofsóttir lærisveinar spá-
mannsins, sem var talinn með illvirkjum og líílátinn sem illvirki. Eu
þeir trúa á liaun og vita að hann er konungur.
Hvernig gekk nú þessum mönuum að framkvæma þessa miklu
skipun konungsins ? Þeir unuu borgir og þjóðir og lönd. Þeir færðu
þeim þjóðum, sem voru mestar mentaþjóðir heimsins, Grikkjum og
Rómverjum, faguaðarerindi hins upprisna konungs og unuu honum
inörg hjörtu ineðal þeirra. Áður en þessir ellefu menn lögðust til
hvíldar, auðnaðist þeim að sjá marga ineuu í þeiin löudum, sem núeru:
Litla-Asía, Tyrkland, Grikklaud og Italía heygja kné í Jesú nafui og
tilbiðja konunginn Krist.
Hvert var það afl, sem knúði þessa menn áfram til að vinna slík
stórvirki, sein heimtaði af þeim svo mikla sjálfsafneitun og svo óþreyt-
audi starfsemi ? Það var trúin á liaun, sem var konuugur þeirra, og