Verði ljós - 01.11.1899, Blaðsíða 6
166
Barnalærdómsbókin á, ekki aðeins að vera það fyrir unglinginn,
sem lieilög ritning er fyrir hinn fullorðna, heldur á hún jafnframt að
vera liöudin, sem leiðir unglinginn til hinnar ótæmandi uppsprettulindar
guðs orðs, heilagrar ritningar. Að þessi skoðun á tilgangi barnalær-
dómsbókarinnar hafi vakað fyrir höfundi liennar, sést ekki að eius á
því, að fyrstí niðurlagi hennar er talað um heilaga ritningu og ungliugu-
um keut hvar hann eigi kost á að nema um guð fram yfir það, sein
fræðin kenna, heldur má með sanni segja, að bókin sé öll þannig sain-
in, að ætlast er til, að ritningin só ávalt notuð meðfram, þar sem mjög
víða er vitnað til ritningarinnar án þess að kafli sá, sem vitnað er til,
só tilfærður orðréttur. — En efasamt er hvort þetta kemur að haldi,
sem æskilegt væri, í skóla- og kennaraleysinu hór hjá oss.
Að framsetningu og allri niðurskipun efnisins er bók þessi líkust
Ponta gamla og Balslev, sein um tima var brúkaður hér á landi sam-
hliða Balle, en uáði liér aldrei almennings hyili. Eins og Balslev leggur
Klaveness fræði Lúters til grundvallar, en er að öðru leyti hvergi nærri
eins buudinn við skýringar Lúters á fræðunum eins og Balslev, sem að
róttu lagi er lítið annað en skýring á skýringum Lúters. Klaveness
for aðra leið. Hann heldur sór aðallega við fræðatextann og útskýrir
liann, en bætir síðau við skýringu Lúters eins og til frekari staðfest-
ingar skýringuin síuum. Að því leyti er þessi skýring frábrugðin hin-
um eldri systrum sínum livað framsetniuguua snertir.
Eu hún er einuig frábrugðin þeim hvað efnið snertir eða sjálfa
kenninguna, og það i verulegu atriði. Vér eigmn hór einkum við skoð-
un höf. á boðorðunum og sambaudi þeirra við lögmál Móse yfirköfuð. Letta
var fyrir sköinmu nærri því orðið brennandi spursmál hér heima og er
því fróðlegt að hoyra livað þessi barnalærdómur keunir viðvíkjandi
þessu atriði. Skoðun höf. sem hér er haldið fram, er þá sú, að boðorð-
in standi og falli með lögmáli Móse yfirhöfuð og að þeim beri engin
sérstaða öunur en sú, er leiðir af því, að þau innihalda aðalkjarna Móse
laga. Og spurningunni um gildi boðorðanna fyrir oss kristna menn, svar-
ar Klaveness á þá leið, að þau hafi að eins gildi fyrir oss „á þanu
hátt, sem Jesús og lærisveinar hans liafi útskýrt þau“. Vér bendum á
þetta af því að vór sjáum ekki betur en að þetta só uákvæmlega sama
skoðunin á boðorðunum og sú, sem lialdið var í'ram hér í blaðinu eigi
alls fyrir löngu og hin „frjálslynda11 „Erikirkja" hefir verið að liamast
á móti síðan hún fæddist og reyna að telja mönnum trú um að væri
herfilegasta villukeuuiug. Eu það er í fyrsta skifti sein þessari keuuingu,
svo hárrétt sem húu er, er jaíii skýlaust lialdið frain i barnalærdóms-
bók hjá oss.
Það inun af mörgum veiða talinn mikill kostur við bók þessa, hve
málsgreiuarnar sóu flestar stuttar og því auðveldar að læra. Þetta er
líka í flestu tilliti kostur á barnalærdómsbók, en það má gera ofmikið