Verði ljós - 01.11.1899, Blaðsíða 3

Verði ljós - 01.11.1899, Blaðsíða 3
163 minst til þess að gera Gyðinga ómóttækilega fyrir kristindóminn, að meginþorri þeirra býr í því laudi kristuu, þar sem myndadýrkunin er orðin meginatriði í trúarlífi einstaklinganna (Rússlandi)j en við það virðist Gyð- ingnum kristindómurinn þvi sem næst vera sokkinn niður í hjáguðadýrkun. Eiumitt meðal rússneskra Gyðiuga verður starfið laugerfiðast trúboðan- um, því hér á haun ekki að eins við stæltan og ofstækisfullau gyðing- dóm að berjast, heldur einnig við sorglega aibakaðau og raugsnúinn kristindóm, sem ávalt hlýtur að vera viðbjóðslegur í augum Gyðingsins. Jafnframt því seiu hann leitast við að opna hjarta Gyðingsius fyrir kristindóminum, verður hann einnig að koma honum í skilning um, að þessi kristindómsmýnd, sem hanu sjái fyrir augum sér, sé ekki aunað en afbökun liins sanna kristindóms. Og þetta eykur ekki lítið á erfið- leikana í starfi hans. Loks eru Gyðingar víða fullir af tortryggni gegn kristnum mönnum, ekki sízt þar sem þeir hafa orðið að sæta misþyrm- inguin og ofsóknum hjátrúarfuls skríls, eins og alt fram á þenuau dag hefir átt sér stað á Rússlaudi. Þessi tortryggni þeirra bituar þá líka á kristniboðanum; þeir geta ekki almenuilega skilið af hvaða hvötum liann leiðist í starfi sínu; þeir eiga erfitt með að meta réttilega þá sjálfsafneit- un, sem liér kemur fram, og spyrja því sjálfa sig, hvort hér sé ekki eitt- hvað á bak við; þeir þykjast — og það með réttu — vera svo óvanir því, að mæta kærleika meðal kristinna manna, að þeir vilja fara sem variegast í því að hafa mök við þessa „agenta“ þeirra. Því það er mjög almeun skoðuu meðal ómentaðrar Gyðinga-alþýðu, að trúboðarnir séu „agentar11 vissra félaga, er borgi þeim ákveðiu verðlauu fyrir hveru Gyðing, sem þeir geti fengið til þess að láta „skvetta á sig“, þ. e. láta _skírast. Enn er eitt atriði, sem ekki má gleyma, en sem með mörgu öðru gerir trúboðið meðal Gyðinga eins erfitt og það er: framtíðarhorfur þess Gyðings, er tekur kristna trú. Hvað á hiun kristuaði Gyðingur að gera af sér eftir að hanu hefir tekið trú ? Þessi spurning liefir áu efa drep- ið kjarkinn hjá mörgum Gyðing, sem var kominn að þröskuldi guðs ríkis. Það að taka kristna trú er fyrir Gyðinginn sama sem að láta reka sig með hatri og fyrirlitningu út úr félagi trúbræðra siuna. Engin bönd, sem binda mann við mann, eru hér svo heilög, svo sterk, að þau ekki að sjálfsögðu og undautekningarlaust slitni, er Gyðingurinn tekur kristna trú. Eoreldrar, systkini, ættingjar og vinir — allir snúa þeir við honum bakinu, allir loka þeir fyrir honum húsdyrum sfnum eius og væri hann versti skaðræðismaður, já, liann má þakka fyrir, ef þeir ekki í bænum síuum kvelds og morguus biðja houum verstu bölbæna. Af öllu þessu veit Gyðiugurinu, — er það eiginlega furða þótt hanu kyn- oki sér við að stíga það spor, er hefir i för með sér slíkar afleiðingar fyrir hann og alla framtíð hans?

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.