Verði ljós - 01.11.1899, Blaðsíða 12

Verði ljós - 01.11.1899, Blaðsíða 12
172 með glöðu geði ábyrgjast, að þeir verða ekki margir, sem leggja bókina frá sér, áu þess, að bún hafi haft meiri eða miuni áhrif á þá. Það getur naumast átt við, að rekja ítarlega höfuðiuntak hverrar prédikunar fyrir sig, enda hefði það orðið of langt mál i svo litlu blaði, og þótt vér hefðuin viljað koma með einhvern samauburð á prédikun- um þessum sín á milli, þá hefðum vér naumast treyst oss til þess. E>ær eru allar svo líkar og jafnar að lcostum og gæðum, að vér naumast getum tekið eina frain yfir aðra. Þegar vér fyrst íórum yfir ræðurnar, þótti oss önuur ræðan („Baráttan gegn hinu illa“) einna áhrifaríkust, en þegar vér í annað skifti lásum þær, fanst oss koma einna mest til síðustu ræðunnar („Uppsprettur hjálpræðisins"). En hvað sem því líður, þá hefir séra Friðrik naumast getað eftir- skilið löndum sínum hér heima fegurri grip til endurininningar um komu sína hingað og stuttu dvöl hér, en þessa bók, sem á hverri blaðsíðu gerir oss hluttakandi í því, sem hanu á bezt til i eigu sinni. Yerð bókarinnar er svo vægt (50 aurar), að vér skiljuin ekki í öðru, en að hún geti náð hér mikilli útbreiðslu, eins og hún í öllu til- liti á skilið. f & #ndleqa stettin d islandi U w eins og liún var 15. októbor 1899. A. Bisknp yílr íslandi: Hallgrímur Sveinsson (R* D M.), fæddur 6/4 1841, tók biskupsvígslu 1889. B. Prófastar og prestar: 1. Norðurmúla prófastsdæmi: Prófastur: Séra Eiuar Jóusson að'Kirkjubæ í Tungu. 1. Jón Gunnlaugur HalidórBson, f. */„ 49, vigður 74, pr. að Skeggjastöðum. 2. Sigurður PétursBon Sivertseu, f. 2/io 68, v. 98, pr. að Hofi í Vopnafirði. 3. Eiuar Dórðarsou, f. 7/s 87, v. 91, að Hoftcigi og Brú. 4. Þórarinn Þórarinssou, f. I2/a 63, v. 90, að Valþjófsstað og Ási. 5. Einar Jónsson, f. 7/í3 63, v. 79, að Kirkjubæ í Tungu. 6. Geir Stefán Sæmundsson, f. y, 67, v. 97, að Hjaltastað og Eyðum. 7. Eiuar Vigfússon, f. 4/, 52, v. 80, að Dosjamýri, Njarðvík og Húsavík. II. Suðurmúla prófastsdæmi. Prófastur: Séra Jóhanu Lúter Sveinbjarnarson. 8. Björn Þorláksson, f. 16/i 61, v. 74, pr. að Vestdalseyri og Klippstað. 9. Þorsteinn Jósef Halldórsson, f. 80/, 54, v. 82, að Brekku í Mjóafirði. 10. Mignús Blöndal Jónason, f. 6/„ 64, v. 92, að VallaneBÍ og Þingmúla. 11. Jón Guðuiuudssou, f. ’*/, 63, v. 88, að Nesi í Norðfirði (SkorraBtað). 12. Jóhann Lúter Svoinbjaruarson, f. % 54, v. 78, að Hólinum í Rayðarfirði. 13. Jónas Pétur Hallgrímsson, f. 28/a 46, v. 71, að Kolfreyjustað.

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.