Verði ljós - 01.02.1900, Síða 2

Verði ljós - 01.02.1900, Síða 2
18 „fakið sinnaskipii, því að riki himnanna cr í ndnd!“ Fyrirlestur, iluttur á kristilega stúdeutafundiuum í Raumsdal 1899. Eftir 0. Skovgaard-Petersen, sóknarprest. ejpegar ég eftir áskoruu tókst á lieudur að flytja við þetta tækifæri S'Y fyrirlestur út af liiuum alþektu orðum Jókauuesar skírara: „Takið siunaskifti, því að ríki liimnanua er í nánd" (Matt. 3, 2), gat ég ekki annað en farið að hugsa um hvað Jóhannes mundi hala sagt um það. Orð hans voru sem „logi hins brugðna sverðs", sem reitt er gegn sam- vizkum mannanna, — „en livað mun verða úr þeim“, hugsaði ég, „þegar þau eru gerð að verkefni í fyrirlestur. Brotnar þá ekki af þeim oddurinn — lífíð og krafturinn?“ . . . Fyrirlestrartónninn er jafnau hættulegur, þegar er að ræða um ])au málefni, er snerta samvi/.kur manna; honum hættir alt of mjög við að klæða liiua heilögu alvöru mjúkum klæðum. En — ég veit, að sá hefir tilgangurinu sízt af öllu verið. Guð varðveiti mig fyrir því. Af mjúkum klæðum eigum vér meira en nægir. Eg vildi ógjarna verða til þess að svifta þessi orð: „takið sinnaskifti, því að ríki himnanna er í nánd“, lífinu, sem í þeim felst, svo að í stað þess kæmi andlegt lík, og orð mín yrðu ekkert aunað en óaðfinnau- leg útlistun á hugtaki afturhvarfsins og iúuihaldi. — A því yrði lítið að græða. Það er andinn, sem hefir stefnt oss hingað, og vér eigum heimtingu á, að verk andans fái hór fram að fara. £>ótt ég þannig eigi að fara hugsanakróka fyrirlestrarins fremur en beinar brautir vitnisburðarius, leyfi ég mér engu að síður þegar í upp- hafi að taka þetta fram: Höfuðinntak alls þess, sem mór liggur á hjarta, er og verður í óbrotuum, heilögum einfaldleika þetta: „Takið sinnaskifti, því að ríki himnanna er í nánd“. — Mér segir svo hugur, að margir þeirra, sem þessa daga eru hér samankomnir, séu en ekki komnir í persónulegt samband við Krist. En hvað sem því liður — það er engu að síður gott, að þér eruð lcomnir hér. En brúkið þá eiunig þessa daga, sem þór dveljið hór. Farið eigi burtu héðan fyr en yður er orðið það fyllilega ljóst, hvernig hag yðar er komið, hvort þór liafið tekið rétta stefnu. Hver einast sál sameinist nú drotni og skipi sór með óskiftu lijarta í herfylkingu hins hæsta. Látið náð drottins verða styrk yðar frá æskuárunum og boðorð hans yndi yðar meðan þér dveljið i landi útlegðarinnar. Minnist þess, að drottinn er á þessum stað og vill ná tali yðar. — — — Orð mín eiga einungis að vera bergmál þeirrar raddar, sem forðum greiddi götu drottins. Er þá ástæða til, að sú rödd láti til sin heyra? Hefir Jóhannes

x

Verði ljós

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.