Verði ljós - 01.02.1900, Qupperneq 4
4
20
væri fæddur eða ekki, skapaður eða ekki; — þeir tiraar er og löngu
liðnir, þegar kirkjan, eins og átti sér stað á dögum miðalda-skólaspek-
innar, gerði sér meira far um að miðla málum milli heimspekinnar og
guðfræðinuar, keldur en milli samvizknanna og guðs, ■— eða eins og
átti sór stað á réttrúnaðar-tímabiliuu, er menu lóku sér að ýmis konar
hártogunum og gerðu sér far um að klæða sérhvern anda sama eiu-
keunisbúningnum með því að þrýsta öllu og öllum iun i „samlyndis-
reglur“. — — Ekkert af þessu var eiginlega kristiudómur, sem æsku-
lýðnum gat geðjast að. Við eugu var hættara á slikum tímum en þvi,
að andlega hress og heilhrigður æskulýður sneri hakinu við faguaðar-
erindinu, eins og væri það ekki í öðru fólgið eu eius konar kirkjulegri
sparðatínslu. Og yrðu ungir inenn hrifnir af slíkum kristindómi, við
hverju var þá hættara en að þeir, eius og hiu trúarlegu kjör þeirra
voru þá, hreyttust í guðfræðilega víghana, er settust galaudi upp á
mæni sinna eigin háu hugsana, eu gleymdu að setjast sem auðmjúkir
syndarar við fætur Jesú. Vér missum svo auðveldlega sjónar á hinu
eina uauðsynlega. Að eius örfáum er það geíið, að meta réttilega gildi
og þýðingu smáatriðanna.
Hve miklu betur erum vór settir nú. Nú á tímum mætir oss yfir-
leitt trúarleg greind, nægilega mikil til þess að varðveita aðalatriði hins
kristilega, en jafnframt eiunig nægilegt greiningarvit til þess að gera
réttau mun á hinum miklu kristilegu staðhöfnum, er standa óhaggan-
legar frá einni kynslóð til aunarar — og skilniugi manusaudans áþess-
um staðhöfnum, er vér sjáum að breytist frá einni kynslóð til annarar,
án þess að það fái hið minsta á oss. —---------
Og fleira má nefna, sem vór höfum fram yfir eldri tírna. JÞeir
tímar eru löugu liðnir, er menn leituðu hinnar kristilegu hugsjónar-
fruinmyndar i klaustralifuaði og hið kristilega siðgæði var aðallega fólgið í
meinlætalifuaði. - ■—• Kristindómur, sem einstrengiugslega flýr heim-
inn, getur að sönuu gagntekið og lirifið einstöku unga menn, en eigin-
lega verður það aldrei sá kristindómur, sem hinum ungu geðjast að.
Þá erum vér betur settir nú ! Eg só eigi betur en að hinir ráð-
andi evangelisku straumar um allan heim séu nú einmitt að hrjóta
niður alla óróttmæta klausturmúra, jafnframt því sem viðleitnin fer öll
í þá átt, að varðveita og hefja sjálfa hina kristilegu hugsjónarfrum-
mynd. Hiu heilaga hugsjónar-frummynd er á vorum thnum orðin ver-
aldleg — í bezta skilningi orðsins. Hún felst ekki leugur í muukakufli,
heldur er henui haldið á lofti sem iierinerki mitt ámeðal þjóðauna; liúu
er komin viðsvegar út um heim ; hún er (eius og vísdómuritin i orðs-
kviðum Salómons) „á tindum fjallanna, á vegunum og við dyrnar“, —
og hún ávarpar sérhvern mann segjandi : Vertu að eins staðfastur í
verki hinnar jarðnesku köllunar þinnar, en gerðu þór alt far um þar
sem þú stendur að vaxa og þroskast til aldurshæðar Krists fyllingar.