Verði ljós - 01.02.1900, Qupperneq 9
25
Því svara ég á þessa leið:
Svo sem ég heii áður gert grein fyrir, er sagan, sem gamla testa-
mentið segir, í lieild sinni og aðalatriðum fullkominn sögulegur saun-
leikur. Þess vegna liafði Jesús fullkominn rétt til þess að skirskota
til hennar, jafnvel þótt i heuni séu einstök þjóðsagnakend atriði.
En svo er annars að gæta.
Þó að Jesús vísi í ræðu sinni til einhvers atriðis í gamla t.esta-
mentiuu, þá geta meun ekki af því dregið þá ályktun, að sá atburður
haii í raun og veru gerst, og það alveg á þann hátt, sem gamla testa-
mentið skýrir frá. Það er altítt, að ræðumenn vísi til frásagua, sem
standa annaðhvort í mannkynssögunni eða skáldritum, og öllum eru
kunn, til þess að gera ræðu sina fjörugri og skiljanlegri. Þeir talca
ekki með því að sér neina ábyrgð á því, að sögur þessar séu áreiðan-
legar. Þó að þeir vitui til þeirra, þá staðhæfa þeir ekki, að það hafi
í raun og veru við borið, sein frá er skýrt. Því fer svo fjarri, að Jesú
hafi verið ókunnugt um þessa ræðuaðferð, að liann lagði eiumitt sér-
staklega stund á hana, því hanu bjó sjálfur til sögur í þessu skyui.
Sögur hans um Samverjaun miskunnsama, ráðsmanninn rangláta,
rika manuinn og Lazarus, týnda soninn o. s. frv., eru vitanlega ekki
atburðir, sem í raun og veru haí’a gerst, lieldur eru þetta sögur, sem
hann bjó til í þvi skyni, að gera mönnum ljós og auðsæ þau sannindi,
sein haun ætlaði að sýna. Iívers vegna hefði hann þá ekki átt að geta
notað sögu þjóðar sinnar til þess að gera ræðu síua fjöruga og skiljau-
lega, jafuvel þótt eiuhverjar þjóðsögur væru í henui?
2. Hvernig getum vér t.rúað sumu í ritningunni, ef vér getum
ekki trúað öllu, sem þar stendur?
Þessi spurning virðist í íijótu bragði örðug viðureiguar, en húu
stafar af algerðum missldlningi á eðli trúarinnar.
Vér trúum ekki neiuu í raun og veru fyrir það eitt, að það stend-
ur i eiuhverri bók, og það þótt þessi bók sé ritniugiu. Reyndar er það
kallað trú, að halda eitthvað satt vera, af því að maður hefir einhveru
tfma lært, að það sé satt. En vér teljum ekki þá trú sannan kristin-
dóm. Þvi að hún er ekkort annað en söguleg þekking; maðurinn get-
ur haldið áfram í syndum siuum eins fyrir hana, og vér köllum liana
að jafnaði „dauða trú“.
Hvað trúum vér miklu? Vér trúum ekki meiru í anda og sann-
leika en þvi, er vér höfum fengið reynslu fyrir í hjarta voru og sam-
vizku vorri. Það eitt erum vér hjartaulega sanufærðir um að sé
sannleikur. Þess vegna treystum vór oss til að lifa og deyja upp
á það.
Hvað höfum nú vór kristnir menn fengið rejmslu fyrir miklu í
hjarta voru og samvizku vorri, af því, er í heilagri rituingu stendur?
Eg liygg, að oss só óhætt að svara; vér höfum fengið reynslu fyrir