Verði ljós - 01.02.1900, Side 13

Verði ljós - 01.02.1900, Side 13
29 inginn og verji hann. Ég er fús á að hlusta á alt, sem þór hafið fram að færa. Eu ég krefst þess, að yður farist eins við mig. Ég er með öllu sannfærður um það, að ég hefi ekki sagt neitt um ritninguna, sem á nokkurn hátt brýtur bág við vora kristnu trú. Ég lield því þess vegna fast fram, að ég hafi rétt til þess hvorstveggja: að hafa þær skoð- auir, seni ég hefi, og að láta þær uppi, án þess að fyrir það verði kveðinn upp yfir mér nokkur trúvilludómur. Á þessum gruudvelli rétti ég yður bróðurhönd i nafni þess frelsara, sem kallaði okkur báða til að vera böru guðs, þess írelsara, sem við báðir trúum á og tilbiðjum. jjdtíðasöngur séra Jjarna Jorsteinssonar. Það er fyrir marga hluta sakir merkilegt verk, sem séra Bjarui Þorsteinsson á Siglufirði hefir af liendi leyst, þar sem er hiun „Islenzki hátíðasöngur ', sem hann hefir sainið og prenta látið á árinu, sem leið. Það er „víxlsöngur prests og safnaðar á þremur stórhátiðunum og ný- ársdag, á jólanótt, nýársnótt og föstudaginu langa; einnig uýtt tónlag presta ásamt svörum safnaðarins11. Það er merkilegt, að slíkt söngverk sem þetta skuli berast oss norðan frá einum af nyrztu útkjálkum landsins, og eun merkilegra, að það skuli vera samið af mauni, sem með sjálf- fræðslu hefir aflað sér þeirrar söngþekkingar og kunnáttu, er þarf til að leysa slíkt af heudi, svo viðunanlegt megi heita. Því það er kunnugt, að séra Bjarui hefir frá fyrstu svo til alls engrar kenslu notið í þeirri grein, sem hér er um að ræða. Þetta eitt virðist oss ætti að vera nægilegt til að vekja eftirtekt manna á söngverki þessu. Almenuiugi hefir að vísu verið kuuuugt um, að séra Bjarni hefir alllengi fengist við lagsmíði, þó ekki væri af öðru en hiuu undurfagra og einkennilega sönglagi hans, „Systkiniu11, sem uú mun vera sungið um land alt, hvar sem rækt er lögð við hina þjóðlegu skemtun, sönginn, og vafalaust má telja i fyrstu röð allra innlendra lagsmíða frá seiuni tíð, að hinum lag- smiðunum ólöstuðum og því, er þeir hafa framleitt. En hér birtist séra Bjarni á alveg nýju svæði, sem enginn islenzkra söngfræðinga, að und- antekuum Pétri sál. Gruðjohnsen einum, liefir lagt út á. Og ]iar sem hér kemur ekki til greiua söngkunnáttan ein, lieldur eiunig þarf um fram alt kirkjulega og kristilega smekkvisi, þá getur það ekki nema geiið aukua tryggingu fyrir kostum þess, sem hér er af hendi leyst, að höfundurinn er jafuframt þjónaudi prestur, sem því öðrum fremur á að hafa tilfinniugu fyrir því, hvað sæmilegt er og boðlegt hinni kirkjulegu guðsþjónustu safnaðarins. Ilvað uú viðvíkur þessu kirkjulega söngverki séra Bjarna, þá er

x

Verði ljós

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.