Verði ljós - 01.02.1900, Síða 15

Verði ljós - 01.02.1900, Síða 15
31 ekki. Hér syðra vitum vér ekki til að liann liafi verið notaður neraa á tveim stöðum, í Eyrarbakka og Stokkseyrarkirkjum og litilsháttar i dómkirkjunui núna um jóliu; vór segjum „litilskáttar í dómkirkjunni11, því að þar var að eins brúkaður söDgurinu á aðfaugadags- og gamlaársdags- kvöld og safnaðarsvörin sungiu einrödduð, vegna þess að ekki var fyr eu í elleftu stuudu afráðið að reyna þetta, og varð því eigi nægum und- irbúningi við komið í þetta sinn. En vér treystum því, að dómkirkju- organistinn láti eldíi sitja við þessa lítilsháttar tilraun í vetur, svo að dómkirkjusöfnuðurinu fái á næstu jólum að heyra þennan hátíðasöng allan, eins og höfundurinn liefir frá honura geugið, og að þá verði líka tekið að brúka sjálfan aðalsönginu á fyrst degi hátíðarinuar. Það má ekki spyrjast, að dómkirkjuorganistinu áræði ekki það, sem organistar út um land áræða og komast vel frá. En það höfum vór heyrt söng- næman mann og greindan segja, er í vetur var við hátíðaguðsþjónustu í Eyrarbakka- og Stokkseyrarkirkjum, að aldrei hafi liann verið við jafn hátíðlegar guðsþjónustugjörðir, enda hafi organistinn og söngflokk- ur hans leyst sitt hlutverk prýðisvel af hendi. Getum vór þessa organist- anum, Jóni verzlunarmanni Pálssyni (frá Götu), til maklegs heiðurs. Aftau við hátíðasönginn hefir séra Bjarni skeytt almennum „tón- lögura og messusvörum, bygðum á sama grundvelli og liinn líturgiski söngur11, — og er það mjög svo heppilegt, til þess að samræmi fáist í hátíðaguðsþjónustunni; því að jafnan fer bezt á því, að alt sem sungið er af presti og söfuuði í sömu guðsþjónustuuni sé á sama grundvelli bygt. Við þessi tónlög mætti aftur gera þá athugasemd, að þau séu ekki nægilega auðveld, heldur of margbrotin. Einnig virðist oss guðspjallið eiga að vera með nokkuð öðruin blæ en pistilliun — að minsta kosti hefir oss verið kent, að svo ætti að vera — enda fiust oss hið mismuu- audi efni livors fyrir sig benda á það. Eu hér vautar tónlög, bæði við „faðirvor11 og „innsetningarorðiu11. Hvort höfunduriun ætlar að gefa oss þau síðar eða hauu ætlast til, að þar megi brúka tónlög < Guðjohnsens sáluga, vitum vér ekki, þess er ekki getið neinsstaðar í bókinni. Þar vautar nefnilega bæði formála og eftirmála — eu það teljum vér ókost ábókiuni, þótt höfundinumliafi naumastgengið annað til en hæverska; það er bráðnauðsynlegt, að höf. slíkrar bókar láti fylgja henni stutta orð- seudingu — hvort heldur er i fonnála eða eftirmála — til þeirra, sem hún er ætluð, því að það fer aldrei svo, að ekki þurfi eiuhverra bendinga við, en þær getur eugiun gefið betri en höfunduriun sjállúr. En hvað sem þessu líður, þá á séra Bjarui Þorsteinsson aldrei nema beztu þakkir skilið fyrir verk sitt. Hann liefir gefið kirkju lands vors góða gjöf og er húu í þakkarskuld við hann fyrir gjöfina. En þá þakkarskuld fær hann aldrei betur borgaða með öðru en því, að tónlög- um hans verði vel tekið af prestum og söfnuðum og að þau verði um

x

Verði ljós

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.