Verði ljós - 01.02.1900, Page 16

Verði ljós - 01.02.1900, Page 16
32 fram alt til þess að gera guðsþjóuustuua euu meir aðlaðandi söfnuðun- um og þannig til að glæða kirkjurækni og með henui kirkjulegt líf í lándinu. Takist það, hefir hann ekki unnið verk sitt til einskis. Góð bók. Oss hefir fyrir skömmu vorið sond nýútkomin hók, sem oss langar til að honda þeim af lesondum mánaðarrits vors á, or dönsku gota losið og gjarnan vilja eignast góðar útlendar bækur kristilegs innihalds, or ekki séu altof dýrar. Bókin heitir: „Mikilvægi trúarinnar fyrir þann, sem vill komast áfram i hcimÍHUin “ (Troens betydning for den der vil /remi Verden"). Höfundur bókarinnar er presturinn C. Skovgaard-Potorsen, sami maður- inn, sem á stúdentafundinum norræna á næstliðnu sumri liutti fyrirlestur þann, sem prontaður er i þossu tölublaði mánaðarrits vors. Oss þætti okki óliklegt, að kristilega hugsandi menn, sem lesafyrirlesturinn, vildu fegnir lesa fleira eftir þann liöfund, og þvi notum vér tækifærið til þoss að benda á þessa nýju bók hans. Það mun engan iðra þess fjár, som hann vor til þess að oign- ast hana og enn þá síður tímans, som fer til að lesa liana. Sannleikur sá, er bók þessi flytur, er engann vegin nýr, það er hinn gamli on þó ávalt jafn nýi og eftirtektarvorði sannleikur, að sönn guðhræðsla „or til allra liluta nytsamleg og hefir fyrirlieiti bæði fyrir þetta lif og liið til- komindi“. Höf. sýnir fram á hversu trúin á Krist er þess eðlis, að hún gor- ir oss ekki að eins hæfa fyrir hið tilkomandi lif, heldur gerir oss einnig frem- ur öllu öðru hæfa til baráttunnar fyrir tilverunni hér á jörðu, þvi fyrir trúna á Krist, sem veitir samvizkunnij frið og hjartanu hvild i meðvitundinni um föðurkærleika guðs, verðum vérráðvandirmenn, miskunsamir, bindindissamir, á- stundunarsamir o. s. frv. — i fáum orðum: fyrir trima á Krist oflumst vór i öllum þeim dygðum, sem telja má frumskilyrðin fyrir þvi að komast áfram i lieiminum, verða dugandi monn, nýtir borgarar, góðir synir ættjarðarinnar i hvaða stótt og stöðu, sem guð setur oss hór i heimi. Alt þetta rökstyður höf. með fjölda dæma úr guðs orði og úr sögu mannkynsins og gerir það með slíkri mælsku og sannfæringarvaldi, að lesendunum boinlinis hitnar um lijart- að. Pað or auðfundið á hvorri blaðsíðu bókarinnar að hoilagur oldur brennur i brjósti höfundarins, eldur, sem ekki lætur noinn þann, or bókina les, ósnort- inn. Og þó er alt som höf. segir, borið af sannkristilogu frjálslyndi, — án alls ofstækis eða ofsa, en það gerir bókina onnþá liugðnæmari. Sérstaklega þykir oss það, sem höfundurinn — som okki or sjálfur bindindismaður — segir um liið heilaga bindindi, botra og álirifamoira on alt annað, som vér höfum heyrt eða lesið um það efni. Alla þá, som vilja gefa unglingum góða bók t. a. m. i formingar- oða fæðingardagsgjöf, viljum vér mikillega hvetja tii þess að kaupa þessa bók, som án efa mun verða hægt að fá gegnum bóksala þá, er hór verzla moð útlendar bækur. Yerð bókarinnar (230 bls.) 1 kr. 25 au. Utgefendur: Jón Ilelgason, prestaskólakennari, og Ilaraldur Níelsson, kantl. í guðfræði. Ileykjavík. — Félagsprentsmiðjan.

x

Verði ljós

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.