Verði ljós - 01.05.1901, Blaðsíða 4
68
þar sem hinn líkamlega- dauða þeirra bar að höndum, áður en þeir
höfðu öðlast hlutdeild í hjálpræðinu.
£>etta, sem hér er sagt um heiðiugjana, nær vissulega einnig —-
og er skömm frá að segja! — til margra í kristnu löndunum, að þeim
hefir aldrei verið boðið hjálpræðið þannig, að þeir hafi átt um það að
velja, að taka því eða hafna þvi. ÍYækornum lifsins hefir að sönnu
verið sáð í hjörtu þeirra í skírninni, en ijósið heíir, að því er menn fá
séð, aldrei náð að skína inn í hjörtu þeirra. Hugsum til þeirra þús-
unda manna í stórborgunuin á vorum dögum, er frá blautu barusbeini
alast. upp í synd og spillingu og sjá aldrei annað en dæmi voudra
manna fyrir augum sér, þessara þúsunda, sem kirkjan, eins og kirkju-
lega ástaudið er í stórborgupum, hefir aldrei getað náð til, svo að um
þá verði sagt, að þeim hafi staðið til boða, hvað þá verið „þröngvað
til að ganga inn“ (Lúk. 14, 23) í guðs ríki. Og jafnvel þar sem öðru
vísi steudur á, geta þeir verið margir, sem hið sama verði sagt um.
Hver mundi nú dirfast að segja, að allir þessir menn fari sælunnar á
mis fyrir það, að þeir deyja héðan án trúar og vonar ? En sem betur
fer — vér erum ekki heldur skipaðir dómarar yfir þá. En það segjum
vér afdráttarlaust: Svo sannarlega sem þessir menn eru ekki orðnir
forhertir í syndum sínum og hafa eigi fyrirgjört hæfileika sinuin til að
iðrast. og veita hjálpræðinu viðtöku, þá standa náðardyrnar þeim eun
opnar og hjálpræðið mun verða boðið þeim þanuig, að þeir geti valið
á milli — goldið því jáyrði sitt eða neiyrði.
Og er vér segjum þetta, þá er það engin ágizkun, er vór sjálfir
höfum búið oss til, heldur byggist það á Jesú eigin orðum: „Sérhver
synd og iastmæli mun verða fyrirgefið mönnunum, en lastmæli gegn andan-
um mun eigi verða fyrirgefið. Og hver sem mælir orð gegn mannsins
syni, honum mun verða fyrirgefið, en hver sem talar gegn heilögum
anda, honum mun eigi verða fyrirgefið, hvorki í þessum heimi nó held-
ur hinum tilkcnnandi11 (Uatt. 12, 31—82). Enginn getur á móti því borið,
að hér er beinlíuis sagt, að maðuriun geti orðið svo hertur í.synd sinni,
og óhlýðni og þrjósku gegn guði og hjálpræði hans, að honum verði
afturhvarfið ómögulegt, en þá getur hann ekki heklur öðlast fyrirgefn-
ingu og hlýtur að glatast eilíflega. En því síður verður því neitað, að
í orðum þessum er einnig gefið berlega í skyn, að þær syndir séu til,
sem geti orðið fyrirgefnai- eftir dauðanu (í hiuu komanda lífi). Og jafn-
vel þót.t menn útlisti orðin „sérhver synd mun verða fyrirgefin“ á þá
leið, að sérhver synd muni geta orðið fyrirgefin (sem eftir grískri mál-
venju er eigi að eins inögulegt, heldur næst.a sennilegt að sé hið rétta),
þá stendur það jafn óhaggað eftir, að fyrirgefning hinu megin grafar-
innar er möguleg, og fyrir því er einnig afturhvarfið þar mögulegt. JÞví
að án afturhvarfs getur enginn veitt fyrirgefuingu á syudiuni viðtöku.
Ýtnsir einlægir kristnir menn munu álíta það mjög varúðarvert að