Verði ljós - 01.05.1901, Page 8
72
óbreytt, eiginlegleikar drottins algjörlega hinir sömu. Sainbandið milli
guðs og manna nákvæmlega bið sama. Jfannlegar skyldur gagnvart
guði og mönuum allar hiuar sömu. Gamla testamentið bendir alt i átt-
iua til Krists eftir sein áður, þótt laugt sé frá, að það gjöri það alls
staðar jafn-ljóslega; það er til dæmis ógnar mikill munur i þessu til-
liti á Esterarbók, Orðskviðum Salómons og Prédikaraus bók annars veg-
ar, og Davíðssálmum eða liinum óviðjafnanlega kafia hjá spámanninum
Esajasi, sem byrjar með 40. kapítula og endar með þeim G6., hins veg-
ar. Höfundar gamla testamentisins hafa allir verið snortnir af anda
drottins; það er öllum þeim augljóst, sem eitthvað hafa af þeim anda
sjálfir. Pað er þess vegna gengið út frá þvi eins og áður, að gamla
testamentið sé guðinnblásin bók. En þótt trúaðir guðfræðiugar kannist
við þetta og haldi því ávalt föstu, kemur þeim nú saman um, að þetta
standi alls ekki í sambandi við það, liverjir séu höfuudar hinna ýmsu
bóka, hvenær þær hafi verið færðar í letur eða í hvaða mynd þær séu
framkomnar. Drottinn liefir allt eins getað verið í verki með hinum ókunnu
höfundum, sem heimurinn ekki kann að nefba, eins og hann var í verki
með spámönuunum.
:Um skriftir,
OeTd
Inngangsorð til umrccðu á synodus 1900
eftir séra Friðrik Hallgrimsson á Útskálum.
I inngangskafla er sögð stuttlega saga skriftamálsins og bent á, livornig
vonjan, sem var bæði i kaþólsku kirkjunni og lika uppliafloga á lútersku kirkj-
unni, að menn töluðu einsloga við sóknarprest sinn um syndugt ástand sitt,
bæði áður en þeir gengu til guðs borðs og oftar, en liann leiðbeindi þoim,
áminti þá, hugiireysti þá og boðaði þeim fyrirgefningu syndanna, — livarf
smámsaman víðast hvar i lútersku kirkjunni, og okki er orðið eftir af skrifta-
málinu i þjóðkirkju vorri annað en áminningarræða prostsins tii altarisgost-
anna á undan guðsþjónustunni.
Er þetta (0: skriftarræðau eiu) l’ullnægjandi uudirbúningur undir
nautn kveldmáltíðarsakramentisins? Eullnægir hann andlegum þörfum
safuaðatma? —
Ég býst við því, að þeir munu vera einhverjir, og það ef til vill
margir, sem gjöra sig ánægða með þetta fyrirkomulag og óska engrar
breytingar.
En ég get ekki verið alveg á jieirri skoðun, og að því vil ég nú
leitast við að leiða nokkur rök.
Mín skoðun er sú, að með' því að einsleg syndajátning fyrir prest-