Verði ljós - 01.05.1901, Side 10
74
að segja prestinum frá efasemdum sinum og biðja hann að leiðbeina
sér og fræða sig um það sem þeir eru fáfróðir um. Og ég efast ekki
um það, að alloftast mymli prestiuum takast að fræða þá, leiðbeiua
þeim og sannfæra þá svo, að þeir, sem hefðu amiars ekki haft þrek til
þess að ganga til Guðs borðs kæmu þangað, og þeir, sem annars hefðu
komið þangað hikandi og með hálfuin huga, kæmu þangað hiklaust og
öruggir og neyttu sakrameníi.úns sér til blessunar. — Og væri þá ekki
tilvinnandi að halda þessum gamla kirkjusið?
________ _________ [Niðurl.].
Bdamót“ li. dr.
8
[Niðurlagj. Þá kemur löng ritgjörð eftir ritstjórann sjálfan, sóra
Fr. J. Bergmann : „Hinar nýju bibliurannsóknir“. Tilefni þeirrar rit-
gjörðar er ritgjörðin í síðasta árg. Tímarits Bókmentafélagsins: „Móse-
bækuruar í ljósi hinna vísindalegu bibliurannsókna“ eftirsóraJón Helga-
son. Séra Friðrik sýndi það í síðasta árg. „Aldamóta“, að hanu lítur
öðrum augum á hinar vísindalegu biblíurannsóknir og önnur mál í sara-
bandi við það, en sumir bræðra hans þar vestra, að ég nú elcki nefni
„sannleiksvituið“, sem ekki alls fyrir löugu fór að taka hann sór til
iuntektar hér heima, og beitti í því skyni við eina af ritgjörðum séra
Friðriks „liinlestunaraðferðinni“, sem liann er orðinn svo þektur fyrir.
Öskiljanlegt er anuað en að hver einasti greindur inaður lesi þessa nýju
ritgjörð sóra Fr. með stakri áuægju og sannfærist af því um það hve
barnalega vanhugsaðar og rangar skoðauir þeirra manna eru, sem eru
að berja það fram blákalt, að með hinum sögulegu rannsóknum biblí-
unnar sé gengið milli bols og höfuðs á kristindóminum. Vor góði vin-
ur séra Björn B. Jónseon, er i fyrra ávanii sér svo sorglega frægð fyr-
ir iunblásturs-ritgjörð sína í Aldamótum, hefði gott af að hugleiða vand-
lega ýunislegt af því sem liér er sagt, enda er naumast nokkur vafi á
því, að höf. hefir ritað margt af því, er hann skrifar, með innblásturs-
grein þessa vinar vors í huga. Þessi ritgjörð séra Fr. er því meira
gleðiefni fyrir alla ]iá, er af alhug óska kirkjulegum fólagsskap landa
vorra vestra allrar vellarnanar i andlegu tilliti — og meðal þeirra eru
vissulega útgefendur Verði ljóss — sem það geíúr góðar vonir um, að
hið íslemzka kirkjufélag verði ekki heimilisstaður andlegs þröngsýnis og
þvergirðingsskapar, þar sem annar eins maður og séra Fr. Bergmann
hefir haft áræði til að ganga i flokk kristilegs frjáslyndis hvað þau
efni snertir, er hér ræðir um; því að þess erum vér fulltrúa, ' að sigur-
inn verði um síðir hans og sannleikans megiu. Á öðrum stað í þessu
blaði höfum vór tekið upp brot úr þessari ágætu ritgjörð séra Friðriks