Verði ljós - 01.05.1901, Page 11
75
og vonum vér, að það verði til þess að vekja löngun til að eignast
ritið alt hjá þeim, er það lesa.
Eun flytur þetta ársbiudi „Aldamóta11 gullfallegan fyrirlestur eftir
sóra N. Steingrím Þorlaksson, er „Steinar“, nefnist, frumlegan og skín-
andi vel hugsaðan eins og flest það, er sá maður ritar. Yér fundum
höf. það til foráttu í fyrra, er vór drápum á fyrirlestur hans „Að lifa“,
að stíll hans væri svo klungurslegur, að ritgjörðin yrði fyrir það óalþýð-
legri og erfiðari aflestrar. Þessi fyrirlestur hans sýnir, að þetta liefir
verið tilviljun ein i það skipti, því að liór ber ekkert á neinu slíku;
fyrirlesturinn „Steinar11 er svo ljós og lipurt skrifaður, að hvert barn
getur lesið hann með ánægju. .Það er ekki nein steinafræði í vanaleg-
um skilningi, heldur ef svo mætti segja „andleg steinafræði11, sem höí-
undurinn ber hér á borð fyrir lesendur sína. Hann er að tala um stein-
ana, sem verða á vegi mannsins i lifinu og margir hneigslist á vegna
þess hvílíkur farartálmi só að þeim, og sýna fram á þýðingu þeirra,
hvílíkt uppeldis meðal þeir sóu og hve gagnlegt fyrir manninn að glíma
við þá; því að höf. ætlast ekki til þess að mennirnir lofi steinunum öll-
um að liggja, heldur miklu fremur, að þeir glími við þá, sem þeir á
annað borð geta ráðið við, en láti hina liggja þangað til þeim er vaxið
megin til að ráða við þá. Höf. bendir síðan á hversu slikir steinar
verði á vegi manns í kirkjunni og í ritningunni, sem „mörgum þyki
ákaflega grýtt“, og eins og menn megi ekki láta steinaua, sem í kirkju-
akrinum verða fyrir manni, hueyksla sig og fæla sig frá kirkjunni, eins
megi menn ekki heldur hneykslast á steinunum í ritningunni, „grýttu11
bókiuni, og láta þá fæla sig frá henni, því að steinarnir liggi þar ekki
tilgaugslaust, hafi ekki lagst þar „af skömmum sínum“, til þess að gera
mönnuuum erfitt fyrir, lieldur liggi þeir þar að vilja drottins og i ákveðn-
um tilgangi, sem sé þeim, að vér glimum við þá eftir þvi sem oss eru
gefnir kraftar til; því að „vór mennirnir þurfum og eigum að starfa11,
„drottinn leggur ekki hlutina sjálfkrafa upp i hendurnar á oss. Hann
veit svo vel, að oss væri það ekki holt“. Alt það sem höf. segir hér
um „grýttu bókina11, ber það ljóslega með sér, að séra Eriðrik Berg-
mann steudur ekki eiuu meðal íslenzku prestanna vestra livað snertir
hinar frjálslyndu skoðanir á heilagri ritningu; það þarfekki mikla greind
til að sjá, að séra Steingrimur fylgir þar sömu grundvallarskoðuninni,
þótt henni sé liér ekki haldið jaí’n beinlinis að mönnum og í ritgjörð
sóra Eriðriks.
Loks leiða Aldamót þessi oss „Undir linditrón11, þar sem ritstjór-
inn sjálfur leggur dóin á íslenzkar bækur. Yiljum vér sórstaklega benda
á ritdóm hans um hið ágæta rit Dr. B. M. Ólseiis: „Um kristnitökuna"-
Séra Friðrik farast þar svo orð: „Þar er varpað nýju ljósi yfir alt það,
sem steudur í sambandi við kristnitöku feðra vorra. Mennirnir, sem
fyrst boðuðu feðruin vorum kristni, ummyndast í liuga inanns við að