Verði ljós - 01.05.1901, Page 12

Verði ljós - 01.05.1901, Page 12
76 lesa bókina. Franikoma þeirra öll verður margfalt skiljanlegri eítir eu áður; einkum stendur nú kristnitakan sjálf og ástæðan fyrir því, hvers- vegna liún náði fram að ganga á svo friðsamlegau hátt í öldungis nýju sögulegu Ijósi. Menn hafa aldrei áður skilið, hvaða kröfur það voru, sem kristnir menn urðu að gefa upp til þess að fá því framgengt, að heiðingjar tækju það í mál, að kristni yrði lögleidd í laudinu. — — Niðurstaðan, sem hann kemst r.ð, er öll kristninni í vil, svo að segja í hverju smáatriði, og má því svo að orði koinast, að bókin sé hið áhrifa- mesta innlegg fyrir málefni kristindóinsins. — —“ §tórmcrkilegt rit hefir Sjálandsbiskup, dr. theol. & phil. Skat Rördain, eiun af langfremstu guðfræðingunum sein nú eru uppi á Norðurlöndum, fyrir lærdóms og vitsmuna sakir, samið og geíið út. í vetur. li.it þetta nefnist „Eilíf sálu- hjálp og eilíf glötun“ („Evig Erelse og evig Fortahelse11) og er uppþotið, sem í vetur varð í Dauinörku út af útskúfunarkenuinguuni, tilefni til þess, að rit jietta er til orðið. Vér höfum hér að framan látið prenta þýð- ingu á einum kafla ritsins, ekki til þess að menu skuli láta sér nægja að lesa hann eiuan, heldur til þess að hvetja lesendur vora, sórstaklega alla presta vora til að eignast ritið, er ekki kostar nema hálfa aðra krónu, en er eitt hið ágætasta guðfræðisrit, sem út hefir koinið á seinni árum, enda vakti það þegar í stað svomikla eftirtekt, að sex sinnumhef- ir orðið að prenta ritið á hálfum öðrum mánuði! En slíkt er alveg óheyrt um nokkuð þess konar rit á ölluiu Norðurlöndum. Efni ritsins er skift i 13 kafla og setjum vér hór aðalinntak þeirra: 1. Guð vill að allir jneim verði hólpnir. 2. En allir menn vilja ekki verða liólpuir. 3. Dóm- urinn, úrslitin, aðskilnaðurinn. 4. Dómuriuti liefst þegar í þessu lífi 5. Hvenær er náðartíminn á enda? 0. Er dómurinn yfir hverjum mauni uppkveðinn strax eftir audlátið? 7. Astaudið milli dauðans og dóins- ins, í dauðraríkinu. 8. Getur maðurinu þroskast í dauðra rikinu? 9. Er afturhvarf mögulegt eftir dauðann? 10. Dómurinn; eilíf sælá, eilíf glötun. 11. Verða allir meun sáluhólpnir um síðir? 12. Verður hinum útskúfuðu gjöreytt um síðir? 13. Hver er afstaða lærdómsins um ei- Ufa glötun í hinni kristilegu keuniugu og prédikun ? Bókin er til sölu í bókverzlun Isafoldar hór í bæuuin. jj^prentað vantrúarrit. Henning .Tensen: Bernska og æska Jesú. Skráð fyrir leikiuenn. Dýtt helir Vilhjálinur Jónsson. Rvílc 1901. (Sigf. Eymundsson).

x

Verði ljós

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.