Verði ljós - 01.05.1901, Qupperneq 13
11
Hið fyrsta, sem ég rak augun í, er ég opnaði þessa bók, var Svo
hljóðandi klausa (bls. 148): „JÞað er lífsspursmál lútersku kirkjunnar, að
þessi mótsögn [þ. e. óskeikauleiki biblíuunar og maunlegur óíúllkomleiki
hölúndanna] komi eigi í'ram, því eins víst og hin katólska kirkja stend-
ur og fellur með trúnni ú óskeikanleika páíaus,* eins vist er það, að
hin lúterska kirkja steudiu’ og fellur með óskeikanleika ritningarinnar11.
•—• JÞað var ekki góður munnbiti svona til að byrja með. Því að öll
klausan er eitt stórt sögulegt „gat“. Því livað það snertir, að katólska
kirkjan standi og falli með „dogminu“ um óskeikauleika páfans, þá
þarf ekki annað en minna á, að það varð ekki til fyr en árið 1870 eða
með öðrum orðum eftir að katólska kirkjan hafði staðið í yfir átján
aldir og unnið aila sína stærstu sigra í veröídiuni! Og svo á þessi kirkja
að standa og falla með dogminu um óskeikanleika páfans! Og livað
lútersku kirkjuna snertir, er „gatið“ ekki minna; því að það vita allir
sem þekkja sögu siðbótarinnar, að einmitt siðbót Lúters með hiuum ó-
sveigjanlega trúareldmóði, ljósa skiluiugi á sannindum trúarinnar og
djúpu tileiukun þeirra, og hinni óbifanlegu fastheldni við algildi ritning-
ariunar, leit mjög frjálslyndislega áritninguna, og lét sér ekki detta í hug,
að halda fram neinum algjörum óskeikanleika henuar. Og hvað Lúter
sjálfan snertir þá hefir svo oft verið á það beut hér í blaðinu, hvernig
hann stóð í þeim efnum, að óþarft er að taka það fram. En þrátt fyrir
þessa skoðun sína á ritniugunni, fann livorki hann nó samverkameun
hans nein vandkvæði á því, að halda í allar þær trúsetningar kirkjunn-
ar, er hann fann stuðning í ritningunni. Þetta eitt ætti að nægja til
að sýna hve mikið vit er í að segja, að lúterska kirkjan standi og falli
með óskeikanleika ritningarinnar. En fyrir það verður alt raus höf. í
„niðurlagsorðum11 bókarinuar út af hinui krítisku ranusóku rita ritning-
arinnar eitt stórt vindhögg, sem hvergi kemur nærri.
En hér má segja meira. Öll þessi bók er eitt heljarstórt vindhögg
og skulum vér nú stuttlega leiða rök að því.
í formálanum fyrir bókinnni segir höf. meðal annars: „Það hlýtur
að verða hlutverk vorra tíma og framtiðarinnar, að koma Jesú Kristi
aftur inn í söguua í það sæti, sem hann settist í sjálfúr og í það sæti,
sem sérhver sannleiksvinur hlýtur að skipa honum sem hiuum mesta
manni“. Að þessu hlutverki vill höf. vinna i þessari bók. Og aðferðin,
sein beitter til þess er sú, að reyna að koma guðdómi Jesú Krists út úr sög-
unni með því að „berja niður trúsetningar kirkjunnar" því viðvíkjandi.
Ö11 bókin er ekkert annað en árás á guðdóm frelsarans.
Þetta er nú engin nýlunda í heimiunm, síður en svo. Það er þetta,
sama sem vantrúiu og kristiudómshatrið hefir verið að stritast við síðau
Farísearnir og hinir skriftlærðu forðum daga létu krossfesta Jesúm Krist
fyrir það, að hann sagðist vera guðs sonur. Eu eins og það mistókst
fyrir þeim að koma guðdómi Ivrists út úr sögunni, þannig hefir það
mistekist alt fram á þennan dag, og það væntir þess víst enginn, að
Henning Jensen takist það fremur ineð bók sinni í liinu íslenzka gerfi,
en í hiuu upprunalega dauska. Því að til þess þarf sterkari skeyti, en
þau, sem hér er gripið til: að rífa niður barndómssögu frelsarans og
freistingarsögu, því að sú aðferðin hefir verið reynd fyrri og ekki stoð-
að fremur en aðrar. Sannleikurinn er sem sé sá, að þessum góðumönu-
* Þetta er rangt útlagt. í staðinnfyrir „tn’mni á“ liefði átt að standa „trúar-
setningunni um“, þvi að i danska ritinu stendur ekki „Troen paa“, Ixoldur
„Dogmet om“ (sbr. bls. 125).