Verði ljós - 01.05.1901, Page 16
80
jafnvel Satans sjáifs, or þar skráð rétt og ároiðanloRa. Hinum liolgu liöfund-
um var leiðbeint svo af lieilðgum anda, að þeir gátu farið rétt moð alt, sem
Jieir skýrðu frá. Þetta nær til allrar bibliunnar, og þvi er rétt að segja, að
öll biblian sé guðs orð, en ekki að hún innihaldi guðs orð“.
Ef þetta er ekki innblásturskenning 17. aldarinnar, þá vitum vér okki
hvað það er. En það er líka kenning allra holztu sértrúar- og ringltrúar-
flokka núthnans (eins og t. a. m Baptista, Aðventista o. s. frv.) — Pvimoira
sem vér lesum af greinum séra Björns, þess betur sannfærumst vér um, að
hann kann vel sina trúfræði, en jafnframt leynir það sér ekki, að einni
bók er hann harla ókunnugur, það er — ritningin sjálf. Ættum vér að gefa
vini vorum, séra Birni, heilræði, þá yrði það þotta, að hann legði nú trúfræði
sina til hliðar um nokkurn tíma og færi i þoss stað að kynna sér ritninguna,
sérstaklega gamla testamentið.
Séra Jón Bjarnason ritar í sama tölubl. alllangt mál um „hina 1hærri
krítík’“. Nafn hans stendur við greinina, svo að ekki er neinn vaíi á þvi, að
hún or eftir hann. En — annars hefðum vér ekki trúað þvi. Pví aðalmergur
greinarinnar virðist vera þossi : Pað getur vel verið, að skoðun sú á gamla
tostamentinu, sem séra Jón Helgason heldur fram, reynist i aðalatriðunum
sönn og verði með tímanum ofan á i kirkjunni, og að hin gamla skoðun
þar á móti reynist ósönn og vorði að víkja. En samt sem áður heíir hann
gert rangt i því að lialda fram þessum nýju skoðunum, sem vel gotur svo
farið að reynist réttar, og andmæla hinum eldri skoðunum, sem búast má við
að roynist rangar. — ]?að or oinkennileg „respekt“ fyrir sannleikanum þetta!
— I næsta blaði inunum vór taka greinina i hoild sinni til ihugunar.
Mannalát.
A næstliðnum vetri hafa látist þessir þrir prestar: 17. marz : sóra J ó n
Bonediktsson frá Saurbæ á Hvalfjarðarströnd, uppgjafaprestur, fæddur 1830,
vigður 1857, fékk lausn frá i>restskap 1900. 19. marz: séra Magnús Jóns-
son, prostur að Laufási, fæddur 1828, vígður 1857. Hann var að mOrgu loyti
hinn merkasti prestur, einstaklega samvizkusamur og skyldurækinn, og bind-
indishreyfingin liefir ekki átt sér neinn áhugameiri og heitari talsmann hér á
landi. Loks dó þriðji presturinn 23. marz:- séra Tómas Hallgrímsson
að Völlum i Svarfaðardal, fæddur 1847, vigður 1875.
„Verði ljós!“ mánaðarrit fyrir kristindóm og kristilegan fróðleik. Kemur
út oinu sinni i mánuði. Verð 1 kr. 50 au. í Vosturheimi GO cent. Borgist
fyrir miðjan júli. Uppsögn verður að vera komin til útgefenda fyrir l.október.
„Samelningin“, mánaðarrit hins evang.-lút. kirkjufjelagsíslendinga i Vest-
urheimi. Bitstjóri: sjera Jón Bjnrrmsnn. Stærð 12 arkir á ári. Verð hjer á
landi 2 kr. Eæst hjá bóksalá S. Kristjánssyni og viðsvegar um land.
„Kennarinn11, mánaðarrit til notkunar við uppfræðslu barna i sunnudagaskól-
um og heimahúsum. Bitstjóri sjera Björn B Jónsson, Minneota. Kemur út oinu-
sinni á inánuði. Verð 2 kr. Fæst hjá S. Kristjánssyni i Bvik.
Utgefendur:
Jón Helgason, preataskólakennari, og Haraldur Níelsson, kand. í guðfræði.
Reyk.iavlk. — Félagsprentsmifijan.