Verði ljós - 01.10.1901, Page 6

Verði ljós - 01.10.1901, Page 6
150 marmlegs orðs; fingraför mannsandans leyna sér ekki. Það er hið guðdómlega innihald spádómanna sem rætist; hið mannlega hýði, um- búðirnar, verða að engu. í hinni spámannlegu opinberun eigum vér hina eiginlegu guðsopin- berun gamla testajnentisina; í'yi'ir munn spáraannanna talar guð t.il þjóðar sinnar og að eins íýrir þá. JÞess vegna verða spádómar gamla testamentisins fyi'irboði evangelíisins í nýja testamentinu, og spámennirnir, sem tala knúðir af guðs anda, fyrirrennarar hans, sem hefir andann án mælis, eins og líka höf. Iíobreabréfsius vitnar, er hann kemst svo að orði: „Eftir að guð forðuin oftsinnis og ineð mörgu inóti liaí'ði talað til feðrauna fyrir spámennina, liefir hann nú á þessum síð- ustu tímum til vor talað fyrir soninu“ (Hobr. 1, 1). Að guð hafi að eins taiað fyrir munn spámanna sinna á dögum liins gamla sáttmála, kemur óneitaulega í bága við ýmsar af frásögum gamla testamentisius, þar sem guð er látinn opinbera sig mönnunum blátt áfram með því að koma til þeirra, heimsækja þá, tala við þá eins og maður við mann, borða með þeim, gista hjá þeim o. s. frv. Ég segi ekki, að guð liafi ekki getað alt þetta; annað mál er það, hvort, hann hafi gert það; ég skal fúslega játa, að ég er mjög veiktrúaður á, að hann hafi gert það, sérstaklega þá er óg minnist orðauna í Jóh. 1, 18: „Enginn hefir nokkurn tíma séð guð; sá eingetni sonurinn, sem er í skauti föðursins, hann hefir sagt oss af houum“. Þetta er þá einn höfuðávinningurinn af bibliuraunsóknum vorra tíma, að því er til gamla testamentisins kemur, að þær hafa til fulls opnað augu vor fyrir hinni spámannlegu guðs- opinberun i gamla testamentiuu og þá um leið fyrir því sem |>ar or óskeikult og óhagganlegt. Hver sá, er noldcuð hefir af guðs anda í sér, getur hér fuudið guðs auda og látið hann haí'a áhrif á lijarta sitt „til lærdóms, til saunfæringar, til leiðréttiugar, til upp- fræðingar í réttlæti". Og hvað er það annað, sem vér heimtum af rituingunni ? Fyrir hinar vísindalegu biblíurannsóknir hefir hin and- lega þungamiðja gamla testamentisins fluzt frá löginálinu til spámaunanna. III. Eyr á tímum leituðu monn guðs-opinberunarinnar í gamla testa- inentinu aðallega í iögmálinu; það var talið kjarni og lijarta ^annloiks- opinberunarinnar í gamla testamentiuu. Þetta var því eðlilegra og af- sakanlcgra sexn lögmálið sjálft gerir krðfu til þess að Vera skoðað sem bein guðs opiuberuu frá upphafi þess til enda. Þessi skoðuu getur ekki staðist. CTuðshugmynd vor kristinna manna mótmælir því, og biblíurannsókuirnar staðfesta þau mótmæii. Hin andlega þungamiðja J

x

Verði ljós

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.