Verði ljós - 01.10.1901, Blaðsíða 16
160
17. Þá var kosinn formaður félagsins næsta ár, og hlaut kosningu
prófastur Zófonias Halldórsson.
18. Til varaformanns var kosinn prófastur Jónas Jónasson.
19. Samþykt að borga 5 kr. fyrir fundarhúslán hér, og 2 kr. fyrir söng-
forustu og hringingu i kirkjunni.
20. Samþykt að sonda „Verði ]jós!“ fundargorðina til birtingar.
21 Samþykt að halda næsta aðalfund A Sauðárkrók.
Pá var fundargorðin losin upp og samþykt.
Að siðustu var sunginn sálmurinn no. 303, og sóia I)a.víð Guðmundsson
íiutti bæn. — Siðan var fundi slitið.
Zófonías Halldórsson, Einar Pálsson,
fundarstjóri. Jónas Jónasson,
Arni Björnsson,
skrifarar.
NB. Sóra Arni Jónsson liafði noyðst t.il að fara af fundi til nauðsynja-
erinda fyrir fundarlok, og or hann þvi oigi undirritaður. Z. H.
Nýprentað rit:
SÁLMAR, 0G ANDLEG LJÓÐ, til notkunar í barnaskólum og við
barnaguðsþjónustur. Safnaö liefir Jón Helgason prestaskólakennari.
Reykjavik 1901. Eélagsprentsmiðjan. - Sálmakver þetta, sem er 63
bls. að stærð, inniheldur samtals 100 súlma og audleg Ijóð eftir ýmsa
íslenzka höfunda, t. a. m. Helga Hálfdánarson, Matthías Joohurnsson,
Steingrím Thorsteiusson, Stefáu Thorareusen, Valdimar Briem, Grím
Thomsen o. fl. — Kostar innbundið 50 aura.
„Verði ljós!“ mánaðarrit fyrir kristindóm og kristilogan fróðleik. Komur
út einu sinni i mánuði. Vorð 1 kr. 50 au. í Vesturheimi 00 cont. Borgist
fyrir miðjan júli. Uppsögn vorður að vera komin til útgofonda fyrir 1. október.
nKennarinu“, mánaðarrit til notkunar við uppfræðslu barna i sunnudagaskól-
um og hoimahúsum. Ritstjóri séra Björn B. Jónsson, Minnoota. Komur út oinu
sinni á mánuði. Verð 2 kr. Fæst hjá S. Kristjánssyni i Itvik.
„Sameiningiir', mánaðarrit liins evang.-lút. kirkjufólags íslondinga i Vost-
urJioimi. Ritstjóri: sóra Jón Bjarnason. Stærð 12 arkir á ári. Vorð hór á
landi 2 lcr. Fæst hjá bóksala S. Kristjánssyni og viðsvogar um land.
Útgefendur:
Jón Helgason, prestaskólakennari, og líaraldur Nlelsson, kand. í guðfræði.
Reykjavlk. — Fólagsprontsmiðjan.