Verði ljós - 01.10.1901, Qupperneq 8

Verði ljós - 01.10.1901, Qupperneq 8
152 óíullkomið, af því að það er gefið íyrir moðalgöngu ófullkominna manna, sem að sönnu tala knúðir af guðs auda, en hafa ekki andann án mælis, heldur að eins af skornum skainti, liver eftir sinum móttækileika. En eins og þegar helir verið tekið fram, hirtir guð mönnunum vilja sinn ávalt fyrir meðalgöngu spámanna; svo er því þá og varið með lögmálið í gamla testamentinu, — einnig það er gefið oss fyrir spámaunlega meðalgöngu. iíóse er ekki fyrst og fremst löggjafinn, hann er fyrst og fremst spámaður drottius, eða þýðing hans fyrir oss er hin sama og annara spámanna í Israel að því leyti sem hanu flytur oss kærleiksvilja guðs. Móse er meira en málpípa, sem guð talar í gegnum, liann er meira en hendurnar, sem taka við lögmálstöflunuin af liendi guðs. Lögin, sem hann setur þjóð sinni, liafa án efa að ýmsu leyti verið til áður í ísrael; margt það sem liann leggur fyrir þjóð síua styðst án efa við eldri lífsvenjur og viðtektir llebreanna, en það hefir gengið í gegnum sálu spámaunsins, hreinsast þar og helgast eins og í andlegum hreinsunareldi, komið þaðau út aftur ummyndað og endurbætt, með nýju gildi og nýjum krafti, en uin fram alt þannig, að það miðar alt að því, að tryggja og festa samband þjóðarinnar við guð hennar, miðar alt að þvi, að hvetja lýðinn til trúmeusku við drottin, ísraels guð, hinn heilaga og miskunnsama. Og slíkt hið sama er að segja um alla löggjöfina í ísrael, hún er til orðin fyrir meðal- göugu spáinanna eða spámauna-lærisveiua, þ. e. manna, sem töluðu knúðir af guðs anda. (Niðurl.) 1 M]ÖRGUM er nú farið að þykja nóg um aðfarir kaþólsku missíónar- ___l innar hér á landi, enda verður þvi sízt neitað, að starfseini hennar hér á meðal vor er þegar fariu að verða alvarlegt hugleiðiugar- efni. Hvað leiðtogar þessarar starfsemi þora að bjóða sór í voru evan- gelisk-lúterska landi, kom bezt fram í sumar, er tilboðið kom um spít- alanu, þetta tilboð, sem að nokkru leyti iná segja að yrði landspitala- frumvarpi stjórnarinnar að baua, þótt aðallega megi keuna um háís- lenzkri hreppapólitík liinna kjörnu „fulltrúa þjóðarinnar11; en tilgangur kaþólsku missíónarinnar var jafuauðsær fyrir því. En það sem þó er alvarlegasta hugleiðingarefuið fyrir oss, það er og verður starfserai þeirra ineðal barnanná, skólalialdið í Landakoti. í sjálfu sór verður það naumast þessum mönnum, eða þeim, er þá liafa sent, til foráttu fundið, að þeir hafa byrjað þessa missíónar-starf- semi á ineðal vor; það er frá þeirra sjóuarmiði aldrei nema eðlilegt, að þeir geri sér alt far um að útbreiða sem mest þá kristindómsskoðun, sem þeir álíta hina einu róttu, á sama hátt og það er ’ekki nema eðli- legt frá voru sjónarmiði, að evangelisk-lúterskir menn reyni að útbreiða þá kristindómsskoðun meðal kaþólslua þjt ða, sem vér teljum sannasta og réttasta. Þess vegna eiga þessir menn auðvitað alla lieimtingu á,

x

Verði ljós

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.