Alþýðublaðið - 28.05.1923, Side 1

Alþýðublaðið - 28.05.1923, Side 1
1923 Mánudaginn 28. máí. 117. tölubláð. Jarðarför konunnar minnar og móður okkar, Viiborgar Sigurðardóttur( fer fram miðwikudaginn 30. maí og hefst með húskveðju kl. I e. h. á Skólavörðustig II. Pétur Hafliðason og börn. Signe Liljequist heldnr hljómleíka í Nýja Bíó þriðjadag 29. mai kl. 7 síðdegis stnndvMega með aðstoð ungfrú Doris Ása von Kaulbach. Söstgskrá: Norskir, sæuskir, danskir, finskir og fsl. söugrar. Aðgöngumiðar eru þegar upp seldir. In nheimtu gj Blá eru 2 kr. á hvern reikning, er greiðist fyrir fram. Gjald þetta ættuð þér svo að bæta við á reikninginn, því það fæst dæmt í venjuleg innheimtulaun. Auk þess reiknast porto, svo og inziheimtuglald 1% afjjupphæðum þeim, sem hægt er að fá vlðurkendar PéttaP með áritun eða með VÍxli, en 5 °/0 af innborgunum; Virðingarfylst, Leifur Sigurðsson, endarskoðari. Villutrú. Villutrú á sér víðar stað en innan trúarbragðaflokkánna. Hún hiltist þar, sem hennar myndi sízt vonl í stjórnmálaflokkunum. Þessa eru dæmi. í eiuum flokknum ríkir sú trú, að hið eina þjóðhjálplega sé að spara. Sá flokkur hefir innsigli dauðans á enni sér, því að sparnaður er háskalegur út af fyrir sig og háskalegrí en eyðs'.a, því' að eyðslu fylgir þörf fyrir meira starf, en starf er llf. í öðrum. flokknum er því trú- að, að alt sé komið undir jafn- vægi á ársreikningum ríkisins. En einnig þetta er villa. Þjóðin getur þjáðst í landinu, þótt tekjuafgangur sé á landsreikn- ingum. Til þess þarf ekki nema aurasál við stjóru, Þriðji flokkurinu trúir því, að »fijáls verzlunt se alira meina bót, og það, að hann trúir því, eftir að sú hugsun er orðin eins Og út gengin klukka, sýnir, að hann er ekki »með á nótunum<; hann hefir mist af sambandi við Kfið og er að sogast inn í sjálf- an sig. Andspænis þessu er stefna Alþýðuflokksins. Hún er reist á vísindum, grundvöiluð á þekk- ingu, miðuð við lífið og þarf því ekki að hengja á sig neina kfossa gamalla og úreltra hug- mynda til uppryllingar í eyður verðleikanna. Þess vegna hlær við henni lífið og btosir við heani fram- tíðin. Háuiark vinimfíina á dag á að vera átta tímar við létta vinuu, færri tímar við erfiða Tinnu, Skóvinnustofa mín er á Vest- urgötu 18 (gengið inn frá Norð- urstíg). Þar eru skó- og gúmmí- viðgerðir fljótast og bezt af- greiddar. -- Finnur Jónsson. Sjúmennirnir. (Einkaskeyti til Alþýðublaðsins.) Patreksfirði, 24. maí. Ágætur afli. Góð lfðan allra um borð. Komum heim næst. Eásetar á Menju. Gúmmílím, sem sérstaklega er tilbúið til viðgerðar á gúmmí- stígvélum, tæst i Fálkanum. Eitt herbergi með sérinngangi og raflýst til leigu. Upplýsingar gefur Ólafur Benediktsson Lauga- veg 20.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.