Alþýðublaðið - 28.05.1923, Síða 4

Alþýðublaðið - 28.05.1923, Síða 4
AL&7ÐUELAÐIB Eftir áköf orðaskifti við Poincaré neitaði forsetinn að taka lausn- arbeiðnina til gfreina, því að Poincaré mætti nú með engu móti missa sig úr embætti, er hann nyti óskitts trausts þjóðar- innar. Poincaré verður því 'kyrr, en hann er álitinn hafa orðið valtari í sessi við atburð þenna. 2. alþjóðasambandið endurreist. Frá Hamborg er símað: Sam- fundur jafnaðarmanna endurreisti í fyrra'dag 2. álþjóðasámbandið með aðalaðsatri f Lundúnum. Khöfn, 27. mal. Stjórnarbreytiugín brezba. Frá Lundúnum er símað: Mac Kenna er fjármáiáráðherra, en Robert Cecil kanzlari. Stjðrnarforseti leggur á flótta, Frá Bukarest er símað: Sjórn- arforsetinn Stambulinsky er flú- inn frá Sofíu (höfuðborg Búlga- ríu), þar eð byltingamenn hótuðu að mýrða hann. Háar sebtir. Frá Beriín er símað: Frakkar hafa dæmt borgina Essen í 90 milljóna marka sekt fyrir spell á talsfmaleiðslum. Vrabbar baupa. ‘Frakkar kaupa í stórum stíl hlutabréf í verksmiðjum í Ruhr- héruðunum. Khöfn, 27. maf. Tyrbir og Hribbir semja. Frá Lausanne er símað: Samningur hefir tekist með Tyrkjum og Grikkjum, og er hann reistur á því, að Karogatek- svæðinu sé siept við Tyrki tii skaðábóta. Afturhald Frakka. Frá París er símað: Forsetinn hefir boðað, að hann muni kalia saman þjóðarsamkomu til þess að fá settan á stóln með grund- vallarlögum nýjan hæstarétt. Ástæðan er sú, að öldunga- deiidin færðist undan að dæma sameignarmennina. Búist er við, að Millerand muni notá tæki- iærið til þess að reyna að auka vsid forseíaos. Uin ðagiiD og veginn. Trulofun. Nýlega hafa opin- berað trúiofun sína ungfrú Lára Jónsdótt.ir frá Akureyri og Harald- ur Biiem Björnsson, .verzlunar- maður, bæði t.il heimilis á Njáls- götu 15. Af veiðum eru nýkomnir togar- arnir Jón forseti mað 50 tn. lifrar, Ethel með 60 og Njörður með 80. Hleymið ebki að áthuga, þvort þér eruð á kjörskrá! Kærufiestur rennur út í dag. Signe Liljequist syngur annað kvöld k). 7 með aðstoð ungfrú Doris Ása von Kaulbach. Á söng- skránni eru söngvar frá Norð.ur- landaþjóðunum öllum fimm. Hafís var í gær á reki að landi nórður af ísafjarðardjúpi og austur á móts við Hornbjarg. Kátlegt þykir >Tímanum<, að Álþýðuflokkurinn skuli gera kröfu til íhlutunar um þjóðmál, þar sem hann eigi ekki nema einn þingmann. En það er þó ekki eins kátíegt og, hitt, að Framsóknar- flokkurinn var 'jafn-liðsterkur í bannmálinu í vetur, þótt þingmenn hans séu að tölunni til 16. »Vðrður< heitir nýtt blað, sem hóf göngu sfna 'á laugardaginn. Er það að sögn gefið út af flokki þeim, sem »Morgunblaðið< barð- ist mest fyrir að fá komið á stúfana, en nú vill ekki við það kannast. Menn brjóta heilann um, hvað þetta nafn eigi að þýða. Segja sumir, að það gefi til kynna, að blaðinu sé ætlað að halda vörð um sfðustu leifar »sparnaðarbandalagsins<,. svo að það saurgist ekki af samneyti við aðra. Aðrir aegja það í mis- gáningi leitt af að »verja<, og sé ætlunarverkið að verja alþýð- unni að ná rétti sínura til stjórnar á landinu. IÞriðju fullyrða, að nafnið sé kveinkynsorð í fleirtölu, sem sé kurteist nafn á beina- Islenzkar niður- suHuvörur úi* eigin verksntiðju seijum vér I heiidsöiu; Fiskbollur 1 kgr. dósir Kjöt beinlaust 1 — — Do. ^ 1/„ — _ Kæia 1 — — Do. Vb - - Kaupmenn! Bjóðið viðskiftavin- um yðar fyrst og fremst ís- lerszkar vörur; það mun reyn- ast hagkvæmt fyrir alla aðiia. Sláturiél. Suðuplands Sími 249; fvser linur. Skattakærur skrifar Pétur Jakobsson, Nönnugötu 5, •heima kl. 11 — 12 og 6 — 7. Drengur alt að 12 ára gamall óskast á gott heimili í Rangár- vallasýslu. Á sama stað vantar kaupakonu, má vera með barn. Uppl. Skólavörðustíg 20 eftir kl. 7. Karlmúnnsreiðhjól tii sölu á afgreiðsíu blaðsins. Barnavagn til sölu á Laufás* veg 20 (kjallaranum). Róðrarbátur óskast á leigu nú þegar. Uppl. á afgreiðslunni. ..... , ................ , . , .... Skrilborð til sölu með tæki- færisverðiá Vesturbrú 15, Hafnar- firði. kerlingu, eða þá, að þáð sé hæli fyrir eftirlegukindur >banda- lagsins<, þegar andstæðingarnir reka þær í >vörðurnar<. Hvað réttast er, verður ekki sagt, enda skiftir það litlu; heppnin í nafnavalinu er eftir ætterninu. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjörn Halidórsson. Preatsmiðja Háilgrím# Benediktgsonar, Bergstaðastrssti 19,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.