Trú - 01.03.1904, Blaðsíða 4

Trú - 01.03.1904, Blaðsíða 4
ÍKÚ. Guðs dómar eru ákveðnir og í samræmi við Iians elsku. Hann er eins nákvæmur eins og hann er elskandi. Hann vill að allir menn heiðri hans son, sem dó fyrir alla menn. Hann vill að allir heygi sín kné fyrir hbnum, og viðurkenni hann. Sumir vilja gera þetta hér á jörðu, og fá fyrirgefn-* ingu sinna synda og frelsast frá allri synd, fyrir hans dýr- mæta blóð, sem rann á Golgata. Aðrir berjast á móti -því, og vilja ekki, en verða neyddir til að viðurkenna 'haim, og beygja sig á þeim mikla dómsins degi. Og upp A aílan þennan mikla sannleika, höfum við annan eið ísraels guos, sem íinnst hjá Esaíasi 45, 23.: „Eg heíi svarið við sjálfaw mig, af mínutn munni er sannleikur útgenginn, þau orð, sem eigi skulu bregðast; fyrir mér skulu öll kijé beygja sig“. Qg aft- ur segir hann í bréfinu til Rómverja 14, 11. „Þvi að skrif- að er, svo sannarlega, sem eg lifi, segir Dfoffími,. fyrir méf • skulu iill kné beygja sig, og allar tiingur • viðurkenna G.uð“. Og aftur í bréfinu til Filip. 2, 10. og 11. ,,Svo <ið öll kné skulu beygja sig íyrir Jesú tign, bæði ]>ejrra senl eru a liiinni, og á jörðu, un.dir jörðunni, og sérhver'tunga viðurkenna, að Jesús Kristur, Drottinn er Guði föður .'vdrum tií d.ýrðar". Þú maður, sem ert á veginum til eilífðar, hvenær vilt j) ú viður- kenna Jesú Krist, sem frélsqra þinn, 'og beygja þín kné fyrir honum? Vilt þú nú gefast upp, og korna' til hans elsku, og bevg.ja þín kné fyrir lionum. viðurkenna þínar syndir, og frelsast frá þeiin eilítlega? Eða vill þú afneita hans elsku, og berjast á móti honum enn þá lengur, og verða skipað fyrir lians réttvísi, á degi dómsins, fil að béygja þin kné og viðurkenna liann, og ])á kannást við, að það er rétt, að dómurinn komi, og heyra svo Guð segja: „Farið frá mér •btilvnðir, allir í þann eilífa eld, sem tilbúinn er djiiílinum og englum hans?“. Það er þitt að kjósa hveuær þú vilt gefast upp. Vertu fullviss, Guð vill ekki að þú glatist, hann hefir svarið, að hann hafi ekki vetþóknun á dauða hins óguðlega. Og vertu jafnframt viss um, að þú verður annaðhvort hér á jörðu, nieðan þú lifir, eða á degi dómsins, að beygja þín kné og viðurkenna Guð, sem þinn. réttláta dómafa. Þú hetir el' til vill svarið, að þú skulir aldrei viðurkenna ]iig fyrir honum, eða beygja þín kné. En Guðs eiður er miklu sterk- ari en þinn. Þinn má til að brotria, en Guðs aldrei.

x

Trú

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Trú
https://timarit.is/publication/514

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.