Trú - 01.03.1904, Blaðsíða 6

Trú - 01.03.1904, Blaðsíða 6
4 T R Ú. vv ■ V ■ ► / TR.tr kemur úl einu sinni, i múnuði. Hvert lilað kostar. 5 aura. Argangur- inn 50 aura hér ú landi. I Ameríku 3 eent hvert blað, en 25 cent úr- gangurinn. Borgist iyrirfram. Borgun fyrir blaðið sendist i púslávís- unum lil S. 0. dohnson. Ulgefandi og úbyrgðurmaður Samúel O. Johnson, trúboði.* Reykjavík (P. 0,) Island. Hann sagði: „Móðir mín dó“, en orð hennar komu sí- felt í huga mér, og hann sagði við mig, „eg vil reyna að verða kristinn“. Tárin runnu niður eftir kinnum hans. Hann hélt áfram og sagði: „Eg gat ]iað ekki; engin rœða hefir áhrif á hjarta mitt framar, hjarta mitt er orðið eins liart og steinn". Og um leið benti hann á stcin, sem lá á akrinum. Eg gat ekki skilið, ]>að sem hann var að tala um; ]iað var ])á of nýtt fyrir mig. En nokkru eftir ]>etta fór eg til Boston (í Norður-Ameríku) og frelsaðist ]>ai-. En mín fyrsta hugsun eftir að eg var frelsaður var einmitt um þennan manu. En þegar eg kom heim aftur til móður minnar, spurði eg hana: „Býr herra L. — — á þessum stað, sem eg til tók Ú „Skrifaði eg þér ekki um hann“, spurði hún. „Þeir hafa farið með hann á vitfirringa spítalann, en hver og einn, sen> ]>ar kemur til að sjá liann, bendir hann á með fingrnium og segir: „Leitið um fram alt guðs ríkis“. Við töluðum ekki meira um þetta að sinni, því eg fór í burtu, en kom heim aftur eftir nokkurn tín)a. En eií varð , , f' *’ glaður er móðir mín sagði mér að hr. L. — væri kominn á hennar heimili, og eg fór undir eins að sjá hann. Eg fann hann þar sem hann sat í ruggustól með sími vanalega fá- bjánalega útliti. Undir eins og hann kom auga á rnig henti hann á mig og sagði: „Þú, ungi maður leitaðu fyrst guðs- ríkis“. Skynsemin var farin, en orðin voru hin sömu. Ð. B . Moody.

x

Trú

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Trú
https://timarit.is/publication/514

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.