Trú - 01.03.1904, Blaðsíða 9

Trú - 01.03.1904, Blaðsíða 9
T R Ú. 9 „Það er fyrir ]m sök, að eg verð svo glaður, ])egar andi Guðs kemur yfir mig, og eg get ekki verið kyr, eg má til að lofa Guð liátt, og svo gleymdi eg að húsbóndi minn hetir bannað mér ]iað“. „Er ]>að vissulega þess vegna, að bús- bóndi þinn œtlar a_ð selja þig'1. „Já, þegar búsbóndi minn hefir sagt eitthvað þá gerir hann það“. „Hvað heitir þú?“. „Eg heiti Móses“. „Hvað heitir húsbóndi þinn?“. „Hann heitir Vilhjálmur C. og er ofursti“. „Hvaí’ býr hann?“ „Hann hýr niður við Esain Schæa“. „Er lianu góður húsbóndi, færð þú góðan mat?“. „Já, luisbóndi minn er góður, ]>að er ekki betri hús- bóndi til í allri véröldinni*. En B. sagði: „Stattu upp, og láttu mig sjá þig“. Og Móses reisti sig á fætur og rétti úr sér. Hr. B. leit á Móses, og sá að hann var sterkbygður nmðiir og sagði við bann: „Hvar er húsbóndi þinn ?“. „Hann er á leiðinni hingað niður að skipinu '. Þegar hr. B. fór í land. heyrði hann, að svertinginn andvarpaði þungt og sagði: „Eg aumingja svertinginn á að seljast“. En einmitt á sama tima, sem hr. B. koin upp bryggjuna, mætti hann ofursta Vilhjálmi C. [Framh.]. Viniiaudi sál. líftir biskup Jt. C. Horner. Allar sannarlega frelsaðar sálir, vinna sálir til Guðs. rík- is. Eininitt nýendurfædd sál grætur og kallar til Guðs lyrir sálum vina sinna og ætlingja. Hin hörðustu hjörtu verða að beygja sig fyrir bænum og vitnisburðum þeirra, sem ný- lega hafa frelsast og komist í samhand við Guð. Þeir biðja og vilna eins og einlæg börn, og þeirra tungumál er andi af hiinnum.

x

Trú

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Trú
https://timarit.is/publication/514

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.