Trú - 01.08.1905, Blaðsíða 1
MÁNAÐARRIT
UM KRISTILEGAN SANNLEIICA OG TRÚARLÍF.
II. ár.
Reykjayík, ágúst 1!)05.
Nr. 6.
Jesús af Nazaret gengur hjá.
Sankey nr. 20.
Hvert stefnir fólksins fjöldi sá,
er fer svo geyst nieð ys og stjá?
Hví safnast dag hvern rnanna rnergð ?
Hví rnúgur þessi er á ferð ?
í hljóði allir inna þá:
„Jesús af Nazaret gengur hjá‘‘.
2. Hver er sá Jesús? Hvernig hann
svo hugi manna sigra kann?
Hver útlendingur fær svo fljótt
á ferðum hylt sér alla drótt?
I hljóði aftur int er þá:
„Jesús af Nazaret gengur hjá".
3. Það Jesús er, sem eitt sinn hlaut
aumstaddra manna’ að rekja braut,
sá læknir, sem að líknar fró
þeim lömu, sjúku’ og dumbu bjó;
af blindum einatt int var þá:
„Jesús af Nazatet gengur hjá“.
4. Hann kemur aptur, hann er hér,
hans helgu fótspor rekjum vér,
hann staldrar sérhvers húss við hlið,
já, hann fer inn og stendur við;
hvert skulum vér ei inna þá:
„Jesús af Nazaret gengur hjá“.
5. Ö, komdu þreytta, þjáða lið
og þigðu miskun, hvíld og grið;