Trú - 01.08.1905, Blaðsíða 8

Trú - 01.08.1905, Blaðsíða 8
48 T R Ú . Spurning til allra, sem lesa „Trú": „Getur nokkur lifað án þess að trúa“. Þeir, sem vilja gera svo vel og svara þessari spurningu, sendi svarið í Bergstaðastræti 35 til 1. okt., en eptir þann tíma í Bergstaðastr. 40. Takið eftir. »Trú« hefir ekki getað komið út vegna annríkis útg. og prentsmiðjunnar, en ekki fyrir þá skuld, að eg liafi farið burtu úr bænum eins og fyr var getið um, því það fyrirtæki rnisheppn- aðist. Sunnudagaskólinn er byrjaður aftur. 011 börn eru velkomin, svo lengi sem rúm leyfir. Skólinn er á S k ó 1 a vö r ð u st í g nr. 33, og byrj- ar stundvíslega kl. 2 e. h. Ötsölumenn að blaðinu „Trú“ eru: A Seyðisfirði: Jónas Ö. Ögmundsson, Seyðisfjarðaröldu. í Ilafnarfirði: Gunnar Gunnarsson, Gunnarshúsi. Á Akranesi: Jón Ásmundsson, Miðengi. í Hornafirði: Stefán Jónsson trésmiður, Reynivöllum. í Tálknafirði: Wictoria Bjarnadóttir, Eysteinseyri. í ísafjarðarsýslu : Ekkjan Elizabet Þorleifsdóttir Berjadalsá á Snæfellsströnd. Á Akureyri: Ingibjörg Jónsdóttir. Á Eyrarbakka: Katrín Hannesdóttir, Sandgerði. Þessi auglýsing er sett til hjálpar fyrir þá, sem vanta kynnu einstök númer af blaðinu eða gerast nýir kaupendur. Síðar kemur nánari auglýsing um nýja útsölumenn, sem bætast við. Prentuð í prentsmiðju Þjóðólfs 1905.

x

Trú

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Trú
https://timarit.is/publication/514

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.