Trú - 01.01.1906, Page 1
MÁN AÐARRIT
UM KRISTILEGAN SANNLEIKA OG TRÚARLÍF.
II. ár.
Rfiykjiivík, janúar 1Í)0(>.
Nr. tl.
Heim.
(Sankey nr. iii.)
Framandi a vegi um lífs grýtta leið
eg Ht til heimkynna, hvar aldrei finst neyð;
þótt stormunum mæti og styrjöldum hér;
mig styður Guðs sonur og gætir að mér.
Kór:
Heim I Heim! til frelsarans heim!
Ó, sælusamfundur þá komumst vér heim.
2. Þótt huggun mín þverri á liörmunga
leið,
er herrann minn styrkur-'og verndari í neyð;
hann byrðinni léttir og gleði inér gaf,
hann greiðir rninn veg yfir þrautanna haf.
3. Mín leið óðum styttist, þá strönd fæ eg
séð,
hvar stræti' eru Ijómandi gutlinu með:
þar vist á eg vísa í sælunnar sal,
eg sé þar minn konung, og hlusta á hans tal.
4. Ó, hvað ei u tár vor og tregi og stríð ?
Það tekur alt enda á heimferðar tíð. —
Vér hugglaðir þreyjum með hugsunum þeim:
Vor herra og frelsari tekur oss heim.