Vörður - 01.12.1917, Blaðsíða 3

Vörður - 01.12.1917, Blaðsíða 3
VÖRÐUR i9 ast ni'Sur, nema þá í siöferöi. Iiöfundur segir í sambandi vi'ö] einkunnirnar: „ÞaS er vissulega hættuleg ,stefna, sem rnjög hefir gert vart viö sig hjá oss á síöari árum, aö vilja jafna alt og slétta; gera alt lífiö aö einhverri sviplausri flatneskju, þar sem enginn ber af öörum ööru- vísi en hundaþúfa lcann aö bera af sléttunni, og svo mikiö er vist, aö slíkri stefnu hlýtur aö fylgja kyrstaða og aftur- * för, þar sem hún er gagnstæö eðli náttúrunnar.“ Þá víkur höfundur aö launakjörum barnakennara. Seg- ir hann rneöal annars: „Þaö má annars heita merkilegur atburður í veraldarsögunni, aö á þesusm tímurn skuli á þessurn hnetti vera til land, sem hefir þing, og þetta þing finnur engar ástæöur til aö gera neinar breytingar á launakjörum kennara, sem nú eiga að hafa að laun- urn 18 kr. — átján krónur — á viku og kosta sig a;ð öllu leyti.-------Yfir höfuð að tala er hinn núverandi launamælikvaröi úreltur rneð' öllu. — — —Þaö hljóta líka allir að sjá, sem um þa|ð mál hugsa, nema ef vera skyldi íslenskir alþingismenn, sarna kynslóðin, sem ætl- ar hreppstjórum 25 aura um tímann i fetðakostnað!“ Höfundi er það; mjög ljóst, hve réttlitlir barnakenn- arar eru, eins og nú er ástatt. Iiann segir: „Það nær ekki nokkurri átt, að fá skóla- og fræðslu-nefndum jafn- mikið einræði í hendur og nú á sér sta:ð. Kennarar eiga heimtingu á að kjör þeirra séu betur trygð. — — — Kennarar eiga nú á hættu, að þeir séu sviftir stöð'u sinni, sem þeir nú einu sinni liafa bundið fjárhag sinn við, — alveg að ástæöulausu.“ Vel væri, ef þeir, sem fjalla um fræðslumál, sæju eins vel gallana og þessi heiðraöi greinarhöfundur.

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/518

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.